Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

11.11.2003

11. nóvember 2003

Stjórnarfundur BSÍ 11. nóvember 2003

Mćttir á fundinn: Kristján B. Snorrason, Matthías Ţorvaldsson, Kristján Már Gunnarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ísak Örn Sigurđsson, Kristján Blöndal, Guđmundur Ólafsson, Una Árnadóttir, Jóhann Stefánsson, Helgi Bogason og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Verklagsfyrirkomulag stjórnar
Kristján B. Snorrason, forseti BSÍ, byrjađi fundinn á ţví ađ minnast Ţórđar Sigfússonar sem lést í vikunni.
Kristján B. Snorrason: Landsliđsmál, Félög eldri borgara og fjáröflun.
Kristján Már : Félagakerfiđ og fjáröflun.
Matthías: Frćđslumál, heimasíđa, textavarp, fjölmiđlar og netpanel
Ţađ verđur svo hlutverk hvers og eins ađ kalla eftir ţeim ađilum innan stjórnar sem nýtast best til viđkomandi verkefna.
Kristján ítrekađi viđ fundarmenn ađ ef ţeir hefđu sérstakan áhuga á einhverjum málaflokki sem ţeir vilja fylgja eftir ţá vćri sjálfsagt ađ skođa ţađ.
2. Skýrsla framkvćmdastjóra
Yokohamamótinu er lokiđ međ sigri Bjarna og Ţrastar. Nú liggur fyrir ađ skipuleggja ferđina fyrir sveitina til Japan.
Landstvímenningur verđur haldinn föstudaginn 14. nóvember n.k. og er útlit fyrir ađ hann verđi spilađur í Reykjavík, Akureyri, Ţingeyri, Fjarđarbyggđ og kannski Grundarfirđi og Hornafirđi. Ţađ er rík hefđ hjá okkur ađ spila hann á föstudegi, en ţađ gerir ekkert annađ félag í Evrópu. Ţađ er spurning um ađ breyta spiladeginum til ađ gera ţetta skemmtilegra og fá stóran samanburđ. Ákveđiđ var ađ setja máliđ í mótanefnd.
Byrjendur spila á sunnudögum, en ţađ hefur veriđ heldur fámennt. Í fyrra var óreyndum spilururm og nemendum Bridsskólans bođiđ í Jólastórfiskaleik međ hjálp BR. Samţykkt ađ endurtaka ţađ 30. nóvember n.k. ţegar námskeiđum er lokiđ hjá Bridgeskólanum og ćtlar Stefanía ađ kynna ţađ fyrir nemendum skólans.
3. Landsliđsmál
Opinn flokkur:
Guđmundur Páll er ráđinn landsliđseinvaldur til 1. ágúst 2004 og mun sjá um ađ ţjálfa fyrir Evrópumótiđ í Malmö.
Kvennaflokkur:
Framkvćmdaráđiđ leggur til ađ Kristjáni Blöndal verđi faliđ ađ kanna međ undirbúningsvinnu hvernig best verđi stađiđ ađ landsliđsmálum kvenna. Forsetinn óskar eftir skriflegum tillögum frá honum á nćsta stjórnarfundi.
Yngri spilarar:
Stefanía ćtlar ađ athuga vaxtabrodd yngri spilar m.t.t. til landsliđs.
4. Drög ađ fjárhagsáćtlun
Stefanía lagđi fram drög ađ fjárhagsáćtlun sem fariđ var yfir og einstaka liđir rćddir.

Umrćđa um ađ finna leiđir til ţess ađ ná inn tekjum og minnka kostnađ. Stefanía benti m.a. á ađ húsnćđiđ er ekki notađ yfir daginn og ţar vćri kannski okkar besta tćkifćri til ađ auka tekjurnar.
5. Salarleiga: Breytingar á gjaldskrá
Stefanía lagđi fram eftirfarandi gjaldskrá:

Fermingaveislur 28.000
“ félagsmenn 25.000
Laugardagskvöld 33.000
“ félagsmenn 30.000
“ e.kl. 01:00 + 10.000
Samkvćmi m. bridgemóti
dagur til kl. 20:00 20.000

Kristján Már lagđi til ađ gjaldskráin yrđi tengd vísitölu vöru og ţjónustu svo ađ ekki ţyrfti ađ bera ţćr sérstaklega undir stjórn. Gjaldskráin var samţykkt og einnig tillaga Kristjáns Más.
6. Skipun 2 manna í laga- og keppnisreglunefnd
Jón Baldursson og Björgvin Már voru skipađir í nefndina.
7. Bréf og önnur erindi sem borist hafa
a) Textavarpiđ:
Ekkert til fyrirstöđu ađ fjölga síđum textavarpsins og enn minna mál ađ fjölga undirsíđum. Eins og stađan er í dag er ađeins hćgt ađ setja inn á textavarpiđ á skrifstofu BSÍ. Breyting verđur á ţví á nćstunni og ţá verđur hćgt ađ skrá sig inn međ lykilorđi hvar sem er og setja inn á textavarpiđ.
Kristján, forseti, lagđi til ađ Matthías og Stefanía gangi frá fjölgun síđna.
b) Heimasíđan:
Helgi Bogason ćtlar ađ skođa máliđ og kemur međ tillögur fyrir nćsta stjórnarfund.
c) Félagakerfiđ:
Guđmundur Ólafsson og Kristján Már skođa máliđ og koma međ tillögur fyrir nćsta stjórnarfund.
d) Útbođ fyrir veitingareksturinn:
Stefanía kemur međ tillögur varđandi máliđ á nćsta stjórnarfund.

Kristján B. Snorrason, forseti, ítrekađi viđ fundarmenn í lokin ađ viđ ţurfum ađ nýta krafta okkar til ađ efla starfiđ hjá bridgefélögum víđs vegar á landinu. Einnig ţarf stjórnin ađ fylgja vel eftir stefnumörkun og ţá sérstaklega frćđsluátakinu. Endatakmarkiđ er “öflugra bridgelíf” í landinu. “Viđ ţurfum ađ brýna vopnin og ekki láta okkar eftir liggja til ađ ná takmarkinu” sagđi forseti.

Fleira ekki rćtt, fundi slitiđ kl. 18:45


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing