Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

27.10.2003

27. október 2003

Stjórnarfundur 27. október 2003

Mćttir á fundinn: Kristján B. Snorrason, Matthías Ţorvaldsson, Kristján Már Gunnarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ísak Örn Sigurđsson, Kristján Blöndal, Guđmundur Ólafsson, Una Árnadóttir, Jóhann Stefánsson, Helgi Bogason og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla forseta
Kristján B. Snorrason, nýkjörinn forseti BSÍ, kynnti sig og bauđ fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýrrar stjórnar. Hann sagđist vilja halda áfram ađ leggja ađaláherslu á frćđslumálin og ţađ vćri mikilvćgt í ţví sambandi ađ auka fréttaflutning og virkja fjölmiđlana.
2. Skýrsla framkvćmdastjóra
Ţađ gengur vel ađ vinna tvímenningskvóta samkv. nýjum reglum, enda fyrsta svćđamótiđ um nćstu helgi.
Jón, fyrrverandi forseti, Matthías og Stefanía áttu góđan fund međ Bridgefélögum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu.
Ţađ er vilji fyrir ţví ađ bjóđa ţeim ađ ganga inn í Bridgesambandiđ og gera viđ ţá ţjónustusamning.
Tölvumálin á skrifstofunni eru búin ađ vera í ólagi og hefur ţađ m.a. bitnađ á textavarpinu. Ákveđiđ ađ reyna ađ fá fleiri síđur á textavarpinu, sérstaklega vćri ćskilegt ađ fá síđur 327 til 329 ţví ţćr eru á lausu.
3. Verkaskipting stjórnar
Varaforseti: Matthías Ţorvaldsson
Ritari: Una Árnadóttir
Gjaldkeri: Kristján Már Gunnarsson
Í framkvćmdaráđi eru: Kristján B. Snorrason, Matthías Ţorvaldsson og Kristján Már Gunnarsson.
Frekari verkaskipting stjórnar og skipurit verđur ákveđiđ á nćsta fundi.
Fundartími stjórnar var ákveđinn annan ţriđjudag hvers mánađar kl. 16:45, en forseti telur ţurfa tíđari fundi á međan stjórnin er ađ koma sér í gang og verđa ţeir bođađir međ góđum fyrirvara.
4. Skipun fastanefnda
Mótanefnd:
Ísak Örn Sigurđsson, formađur, Ólafur Steinason, Runólfur Jónsson
Varamenn:
Brynjólfur Gestsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ţorvaldur Pálmason

Meistarastiganefnd:
Erla Sigurjónsdóttir, formađur, Esther Jakobsdóttir, Sverrir Ármannsson

Dómnefnd: Guđmundur Páll Arnarson, formađur
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Hermann Lárusson
Jón Hjaltason
Jónas P. Erlingsson
Páll Bergsson
Sigurbjörn Haraldsson
Örn Arnţórsson

Laga- og keppnisreglunefnd:
Kristján Blöndal, formađur
2 nefndarmenn valdir á nćsta fundi

Stjórn Minningarsjóđs Alfređs Alfređssonar:
Einar Jónsson, formađur, Kristján B. Snorrason, Stefanía Skarphéđinsdóttir
5. Önnur mál
a) Matthías Ţorvaldsson spurđi um tilurđ og tilgang Alfređssjóđsins. Stefanía skýrđi í grófum dráttum tilurđ sjóđsins og ađ hann hefđi veriđ stofnađur sem frćđslusjóđur yngri spilara.
Sjóđurinn hefur t.d. styrkt yngri spilara á Evrópumót og einnig fengu Norđurlandameistar yngri spilara 2001 styrk í viđurkenningarskyni.
b) Erla Sigurjónsdóttir sagđi frá ţví ađ Bridgefélag Hafnarfjarđar vćri ađ gera samstarfssamning viđ Íţrótta- og tómstundaráđ Hafnarfjarđar og fengi félagiđ styrk á nćsta fjárhagsári.
c) Kristján Blöndal var međ fyrirspurn um hvers vegna Íslandsmót kvenna vćri ekki spilađ viđ bestu ađstćđur. Fyrirspurninni vísađ til mótanefndar.

Fleira ekki rćtt, fundi slitiđ kl. 18:20


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing