Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

21.5.2003

21. maÝ 2003

MŠttir ß fundinn: Jˇn Sigurbj÷rnsson, Anton Haraldsson, Erla Sigurjˇnsdˇttir, Kristjßn Mßr Gunnarsson, StefanÝa SkarphÚ­insdˇttir, ElÝn Jˇhannsdˇttir, ═sak Írn Sigur­sson, MatthÝas Ůorvaldsson.

1. Skřrsla framkvŠmdarstjˇra
StefanÝa sag­i ˙ttekt ß h˙snŠ­i BS═ loki­ og hef­i komi­ fram athugasemd vegna handri­s ß ney­ar˙tgangi sem vŠri 10 cm of lßgt. Veri­ er a­ kanna hver ber kostna­ vegna lagfŠringar.
Undirb˙ningur vegna Kj÷rdŠmamˇts gengur vel.
Ůegar eru komnar 27 skrßningar Ý Bikarkeppnina.
2. Fjßrmßl
a) Rekstrarsta­an
Fari­ var yfir fjßrmßlast÷­una fyrir ßri­ 2002-2003, en grˇft milliuppgj÷r liggur fyrir. Reksturinn er u.■.b. ß ßŠtlun.
b) Rekstrarߊtlun 2003-2004
Dr÷g a­ fjßrhagsߊtlun vegna 2003-2004 hefur veri­ ger­ og er h˙n a­ mestu leyti bygg­ ß t÷lum frß n˙verandi rekstrarßri. ═ nřju ߊtluninni er gert rß­ fyrir 1,9 milljˇn krˇna rekstrarafgangi. S˙ upphŠ­ dugar fyrir afborgunum lßna og vaxtagj÷ldum, sem sagt allt Ý jßrnum.
StefanÝa benti ß a­ ˇfrßgengin vŠri krafa vegna g÷ngug÷tu Ý Ů÷nglabakka og a­ einnig mŠtti b˙ast vi­ a­ fara ■yrfti Ý einhverjar lagfŠringar utandyra Ý SÝ­um˙lanum.
Ůa­ ur­u mj÷g fj÷rlegar umrŠ­ur um ߊtlunina og kom t.d. fram a­ ekki vŠri gert rß­ fyrir a­ senda kvennalandsli­ ß EM ßri­ 2004, a­ fyrst ■yrfti a­ byggja upp frambŠrilegt li­ ß­ur en a­ hŠgt vŠri a­ senda ■a­ erlendis Ý keppni og vŠri ■ar ekki bjart framundan. Eins kom fram Ý umrŠ­unni a­ Šskilegt vŠri a­ til vŠru peningar til a­ mŠta ˇvŠntum ˙tgj÷ldum. Fram kom fyrirspurn um kostna­ vegna fÚlagakerfisins. ┴kve­i­ a­ Anton, Ëlafur Steinason og Sveinn R˙nar geri bŠ­i faglegt og fjßrhagslegt mat ß kerfinu.
3. Mˇtahald 2003-2004
Laga- og keppnisreglunefnd voru ■÷kku­ mj÷g gˇ­ st÷rf vegna tillagna um breytingar ß ═slandsmˇtum Ý sveitakeppni og tvÝmenningi.
Sam■ykkt var a­ leggja fyrir nŠsta BS═ ■ing me­fylgjandi till÷gur, en ■a­ eru ■Šr sem lag­ar voru fram dags. 14. maÝ 2003 og sendar voru til stjˇrnarmanna Ý t÷lvupˇsti.
١ var fellt ˙t a­ undankeppnina Ý tvÝmenning Šttu allir a­ spila sama dag
Ůetta var sam■ykkt af ÷llum fundarm÷nnum nema Antoni sem sat hjß vi­ atkvŠ­agrei­sluna.
┴lit kom frß mˇtanefnd sem byggt var ß ni­urst÷­um sko­anak÷nnunar vegna sta­setningar ß undankeppni ═slandsmˇts Ý sveitakeppni. Ůar kom fram a­ mˇtanefnd telur a­ spila megi undan˙rslitin til skiptis ß h÷fu­borgarsvŠ­inu og Ý einhverjum ■Úttbřliskjarna Ý nßgrenni h÷fu­borgarsvŠ­isins.
Sam■ykkt var a­ reyna a­ spila nŠstu undankeppni Ý ReykjavÝk og var StefanÝu fali­ a­ finna hentugt h˙snŠ­i. Einnig kom fram Ý ■essari ßlitsger­ a­ gott vŠri a­ spilarar vŠru merktir barmmerkjum og a­ hßlfleikst÷lur ver­i birtar.
TÝmasetning ˙rslita sveitakeppninnar var lÝka rŠdd og var ßkve­i­ a­ halda ßfram a­ spila ˙rslitin um pßska. En ef ofangreindar till÷gur ver­a sam■ykktar ver­ur mˇti­ b˙i­ hjß flestum ß f÷studagskv÷ldi.
SÝ­an var rŠtt um hvort ekki ■yrfti a­ leita einhverra lei­a til a­ gera ˙rslitin ßhugaver­ari fyrir ßhorfendur og fj÷lmi­la og hvort Ý ■vÝ sambandi vŠri jafnvel hŠgt a­ koma upp hli­armˇti.
Anton skřr­i frß ■vÝ a­ ß komandi starfsßri yr­i BridgefÚlag Akureyrar 60 ßra og a­ tilvali­ vŠri af ■vÝ tilefni a­ halda afmŠlismˇt Ý tengslum vi­ ■a­ e­a flytja eitthva­ anna­ mˇt til Akureyrar af ■essu tilefni. Ůessu var vÝsa­ til mˇtanefndar.
Ůß var ßkve­i­, a­ Ý samrß­i vi­ Gu­mund Pßl yr­i vŠntanlegu Kauphallarmˇti breytt Ý mˇt ß vegum BS═ og ger­ athugasemd vegna ■ess a­ ■a­ vanta­i framhaldskˇlamˇt inn Ý mˇtaskrßna. Mˇtaskrßin var ■vÝ nŠst sam■ykkt me­ ■eim fyrirvara a­ mˇtanefnd mundi athuga me­ Kauphallarmˇti­ vi­ Gu­mund Pßl, afmŠlismˇt Akureyrar vi­ BridgefÚlag Akureyrar og finna dagsetningar fyrir framhaldsskˇlamˇt og athuga me­ Firmakeppni.
4. Keppnisgj÷ld 2003 ľ 4
═slandsmˇt Ý sveitakeppni:
Sam■ykkt samhljˇ­a a­ hŠkka gj÷ldin Ý kr. 28.000/sveit Ý undan˙rslitum.
Ëbreytt kr. 10.000 Ý ˙rslitum.
═slandsmˇt Ý tvÝmenningi:
Sam■ykkt samhljˇ­a kr. 7.000/par Ý undan˙rslitum og kr. 3.000/par Ý ˙rslitum.
5. Ínnur mßl
Jˇn ba­ um heimild til ■ess a­ semja vi­ Ljˇsbrß Baldursdˇttur um ßframhaldandi st÷rf frŠ­slufulltr˙a ß nŠsta starfsßri og var ■a­ sam■ykkt samhljˇ­a.
RŠtt var um hvort hŠgt vŠri a­ bŠta spjallrßsina ß www.bridge.is og sÝ­an hva­ hŠgt vŠri til brag­s a­ taka vegna minnkandi umfj÷llunar um bridge Ý fj÷lmi­lum. ═ samantekt frß MatthÝasi kom fram a­ umfj÷llun um bridge Ý fj÷lmi­lum hef­i fari­ mj÷g halloka Ý samanbur­i vi­ skßk ß undanf÷rnum ßrum. Ůarna vŠri ˙rbˇta ■÷rf og vŠri ■a­ verkefni sem ■yrfti a­ taka ß strax ß nŠsta starfsßri.

Fleira ekki rŠtt. Fundi sliti­ kl. 19:15.


Vi­bur­adagatal


Hverjir spila Ý dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
á

Skoða alla daga


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing