Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

9.4.2003

9. aprÝl 2003

Stjˇrnarfundur 09. aprÝl 2003

MŠttir ß fundinn: Jˇn Sigurbj÷rnsson, Anton Haraldsson, ═sak Írn Sigur­sson, MatthÝas Ůorvaldsson, Erla Sigurjˇnsdˇttir, Haukur Ingason, Kristjßn Mßr Gunnarsson, ElÝn Jˇhannsdˇttir og StefanÝa SkarphÚ­insdˇttir.

1. Skřrsla forseta
Forseti sag­i frß ■vÝ a­ dr÷g a­ fjßrhagsߊtlun fyrir nŠsta starfsßr 2003-2004 muni a­ ÷llum lÝkindum fylgja me­ nŠstu fundarger­. Annars vŠru forrß­menn framhaldsskˇlanna ß fullu a­ keppa sÝn ß milli Ý bridge og yr­i ■a­ vonandi til a­ efla bridgeßhugann me­al framhaldsskˇlanema. Ůegar hef­u ˇtr˙lega margir nemendur MH sřnt ■vÝ ßhuga a­ taka bridge sem valfag ß nŠsta skˇlaßri.
2. Skřrsla framkvŠmdarstjˇra
StefanÝa sag­i frß ■vÝ a­ ˙ttekt ß h˙snŠ­i sambandssins vŠri vel ß veg komin og myndi tr˙lega lj˙ka fyrir pßska.
Ekkert a­ frÚtta af Mjˇddarmßlinu, en ■ar er Bj÷rgvin l÷gfrŠ­ingur Ý samningum og be­i­ eftir tilbo­i.
Undirb˙ningur fyrir ═slandsmˇti­ Ý tvÝmenning er Ý fullum gangi og ver­ur ■a­ haldi­ Ý Fj÷lbrautaskˇlanum vi­ ┴rm˙la.
StefanÝa skřr­i einnig frß ■vÝ a­ Bikarkeppni Nor­urlanda ver­i haldin Ý maÝ og eru Ýslensku bikarmeistarnir ß lei­ ■anga­. Sam■ykkt einrˇma a­ styrkja ■ß eins og gert hefur veri­.
StefanÝa sag­i lÝka frß ═slandsmˇti framhaldsskˇla sem teki­ er upp ß nř og fram fer 12. aprÝl, en ■ar mŠtti b˙ast vi­ ■ßttt÷ku ca 10 sveita.
3. Sumarbridge ľ tilbo­ opnu­
Tv÷ tilbo­ h÷f­u borist vegna sumarbridge 2003.
Anna­ var frß Sveini R˙nari og Gu­laugi Sveinssyni en hitt frß MatthÝasi Ůorvaldssyni, sem vÚk af fundi ß me­an mßli­ var afgreitt.
┴kve­i­ var a­ taka tilbo­i Sveins R˙nars og Gu­laugs, ■ar sem ■a­ var kr. 155.000 hŠrra en tilbo­ MatthÝasar.
Me­ tilbo­i Sveins og Gu­laugs kom athugasemd vegna spilagjafar, ■ar sem dřrara er a­ fß Mitchell gj÷f.
4. ═slandsmˇt Ý sveitakeppni
a) Vi­horfsk÷nnun Ý Borgarnesi
Ger­ var vi­horfsk÷nnun Ý undan˙rslitum sveitakeppninnar Ý Borgarnesi hva­ var­ar sta­setningu keppninnar og kom ■ar fram a­ fyrir h÷fu­borgarb˙a vir­ist sta­setningin skipta mestu mßli. MatthÝas lřkur vinnslu k÷nnunarinnar og sÝ­an ver­a ni­urst÷­urnar lag­ar fyrir mˇtanefnd sem skilar svo ßliti ß nŠsta fundi.

b) ┌rslitin
┌rslitin Ý sveitakeppni ver­a spilu­ ß Hˇtel Loftlei­um um pßskana og var ßkve­i­ a­ sřna sem flesta t÷fluleiki. StefanÝu var fali­ a­ annast ■etta.
5. Breytingar ß keppnisregluger­um. Till÷gur laga- og keppnisreglunefndar
a) ═slandsmˇti­ Ý tvÝmenningi.
b) ═slandsmˇti­ Ý sveitakeppni.
L÷g­ var fram me­fylgjandi tillaga laga- og keppnisreglunefndar (Anton Haraldsson, Jˇn Baldursson, Sveinn R˙nar).

Jˇn byrja­i ß a­ ■akka nefndinni fyrir vel unnin st÷rf en sÝ­an spunnust fj÷rlegar umrŠ­ur um mßlin. Kom ■ar sterklega fram ßgreiningur um hvort einhver Štti rÚtt ß ■ßttt÷ku ■ˇ hann hef­i veri­ Ý efstu sŠtunum ßri­ ß­ur og bent ß ■ß sta­reynd, a­ Ý ÷­rum Ý■rˇttagreinum ■yrfti folk alltaf a­ taka ■ßtt Ý allri keppninni, en ekki koma beint inn Ý ˙rslitin.
StefanÝa hrˇsa­i vinnu nefndarinnar og hugmyndum ß bakvi­ till÷gurnar. H˙n sag­i tvÝmenningsmˇti­ greinilega vera or­i­ ■reytt mˇt og ■ar ■yrfti nřja lÝnu.

Tillaga um a­ li­ur 3.3 d) ver­i felldur ni­ur og li­ 3.3 b) breytt ˙r 20 p÷rum Ý 26
ľ tekin til afgrei­slu ß nŠsta stjˇrnarfundi.

Tillaga um a­ lßta brß­abirg­aßkvŠ­i­ ■ar sem 4 efstu sveitir Ý hverjum ri­li spili Ý ˙rslitum gilda almennt. (ekki vera brß­abirg­aßkvŠ­i)
ľ tekin til afgrei­slu ß nŠsta stjˇrnarfundi.
6. Nor­urlandasamstarf
Fundur vegna Nor­urlandasamstarfs ver­ur haldinn 10. maÝ n.k. SvÝar eru formenn og eru me­ 4 till÷gur sem ■eir leggja fyrir ß fundinum.
a) Ëbreytt samstarf
b) SvÝar, Danir og Nor­menn haldi NM til skiptis og hin l÷ndin fßi fer­astyrk.
c) NM ver­i alltaf haldin Ý S-SvÝ■jˇ­ og ver­i Finnar ═slendingar og FŠreyingar styrktir til mˇtsins.
d) HŠtta ßframhaldandi samstarfi.
┴kve­i­ a­ StefanÝa mŠtti ß fundinn og sty­ji ßframhaldandi samstarf.
7. Landsli­smßl
Anton skřr­i frß ■vÝ a­ Šfingar stŠ­u yfir af fullum krafti vegna Nor­urlandamˇtsins bŠ­i Ý opnum flokki og kvennaflokki og a­ b˙i­ vŠri a­ fŠkka p÷rum Ý kvennaflokki. Hann leggur til a­ ekki ver­i send sveit yngri spilara ß NM Ý sumar s÷kum tÝmaleysis unglinganna. Var ■etta sam■ykkt.
8. FrŠ­slumßl
Erla sag­i frß a­ Šskulř­sfulltr˙i Hafnarfjar­ar hef­i mˇtteki­ brÚf frß forseta B.S.═. MatthÝas og Ljˇsbrß eru b˙in a­ hringja Ý alla framhaldsskˇla og er ■ar mikil vinna Ý gangi. Einnig kom fram a­ brřnt vŠri a­ vera Ý gˇ­u sambandi vi­ frŠ­slumi­st÷­varnar.
9. Ínnur mßl
Haukur lag­i fram till÷gur vegna heimasÝ­u, teknar fyrir ß nŠsta fundi.
b) ┴lyktun barst frß B.R. vegna fÚlagakerfisins, sem ■eim ■ykir ekki skila sÝnu hlutverki til fulls, ┴kve­i­ a­ athuga hvort Ëlafur Steinason Bf. Selfoss gŠti ekki or­i­ fÚl÷gunum innan handar, ■ar sem hann notar kerfi­ me­ gˇ­um ßrangri og er ßnŠg­ur me­ ■a­. Einnig kom fram a­ MatthÝas hefur gert heimasÝ­u fyrir S┴┴ Ý fÚlagakerfinu og ver­ur h˙n sett inn ß nŠstu d÷gum.

Fleira ekki teki­ fyrir og fundi sliti­ kl. 20.00


Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing