Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

5.2.2003

5. febr˙ar 2003

Stjˇrnarfundur 05. febr˙ar 2003

MŠttir ß fundinn: Jˇn Sigurbj÷rnsson, Anton Haraldsson, ═sak Írn Sigur­sson, MatthÝas Ůorvaldsson, Erla Sigurjˇnsdˇttir, Haukur Ingason og ElÝn Jˇhannsdˇttir. Fundarger­ rita: ElÝn Jˇhannsdˇttir ( 1. ľ 3. ) og ═sak Írn Sigur­sson ( 3. ľ 4. )

1. Skřrsla forseta.
Forseti sag­i frß ■vÝ a­ undirb˙ningur fyrir Bridgehßti­ 2003 vŠri Ý fullum gangi ■ˇ a­ ■a­ vŠri n˙ a­allega framkvŠmdastjˇri sem anna­ist hann.
Forseti sag­ist einnig vera a­ řta ß eftir brÚfi frß menntamßlarß­uneytinu ■ar sem fram kŠmi a­ bridge yr­i sam■ykkt sem valfag Ý framhaldsskˇlum landsins og var forseti bjartsřnn ß framhald ■essara mßla og er Ý tengslum vi­ ■a­ b˙inn a­ koma af sta­ bridgeumrŠ­u Ý framhaldsskˇlunum.
Jˇn var lÝka b˙inn a­ hafa samband vi­ eldri borgara og er a­ leita lei­a hvernig best ver­i a­ mßlum sta­i­ Ý sambandi vi­ hvort ■eir vilji ekki ganga Ý Bridgesambandi­.
Ůß skřr­i Jˇn frß ■vÝ a­ landsli­seinvaldar vŠru byrja­ir sÝna vinnu og a­ b˙i­ vŠri a­ velja landsli­ Ý opnum flokki og Šfingar hafnar Ý kvennaflokki.
═ ■vÝ samhengi var teki­ fyrir brÚf sem borist haf­i stjˇrninni frß bridgekonu vegna ˇßnŠgju me­ vinnubr÷g­ ■jßlfara ■egar vali­ var Ý Šfingahˇpinn.
A­ lokinni umrŠ­u um mßli­ ßkva­ stjˇrnin a­ lřsa yfir fullu trausti til landsli­seinvalds og a­ ekki vŠri ßstŠ­a til a­ gera athugasemdir vi­ hans vinnubr÷g­ Ý ■essu mßli.
2. FrŠ­slumßl.
MatthÝas sag­i frß ■vÝ a­ um 140 krakkar vŠru a­ fara af sta­ Ý Minibrids og vŠru ■a­ 2 skˇlar sem vŠru ■ßtttakendur Ý ■vÝ. Ůß var ■a­ rŠtt a­ reyna a­ fß meiri fj÷lmi­laumrŠ­u um ■essi mßl ■vÝ ■a­ vŠri besta auglřsingin.
3. BrÚf og ÷nnur erindi.
a) BrÚf haf­i borist frß Sveini R˙nari um hvort ekki Štti a­ setja skilyr­i um a­ regluger­ Štti a­ vera til sta­ar ■egar silfurstigamˇt vŠru haldin. ═ umrŠ­unni ■ar um kom fram, a­ sŠkja ■yrfti um silfurstigamˇt (÷nnur en svŠ­amˇt) og a­ ■essi regluger­ vŠri margbrotin
b) Anna­ brÚf haf­i borist frß Sveini R˙nari vegna forrits sem nota­ er til ˙treiknings til a­ b˙a til fŠrslur Ý Monrad Barometer ß BridgehßtÝ­ og er Sveinn R˙nar eigandi a­ ■essu forriti en hefur lßna­ Bridgesambandinu ■a­ endurgjaldslaust undanfarin ßr. Sam■ykkt var a­ athuga me­ a­ kaupa ■etta kerfi og tˇk Jˇn a­ sÚr a­ sko­a mßli­.
c) Lagt fram brÚf Ëmars Olgeirssonar me­ athugasemdum um ■a­ sem betur mß fara ß heimasÝ­unni. Till÷gur Ëmars rŠddar og gˇ­ur rˇmur ger­ur a­ ■eim. Haukur Ingason, sem er sÚrlegur umsjˇnarma­ur sÝ­unnar, rŠ­ir breytingartill÷gur og endurbŠtur og kemur me­ till÷gu fyrir nŠsta fund.
4. Ínnur mßl.
Stjˇrnin ■akkar gˇ­ar ßbendingar um si­a- og heg­unarreglur sem BridgefÚlag ReykjavÝkur leggur fram og lřsir yfir ßnŠgju me­ a­ umrŠ­an er lÝfleg um ■essi mßlefni. Laga- og keppnisreglunefnd setur sig a­ sjßlfs÷g­u ekki ß mˇti a­ fÚl÷g innan sambandsins minni fÚlagsmenn sÝna ß a­ vi­hafa almenna kurteisi vi­ spilabor­i­ og bendi ß reglur ■ar um. Nefndin telur a­ ekki sÚ ßstŠ­a til a­ BS═ setji sÚrstakar si­areglur ■ar um.

Fundi sliti­ kl. 19:20


Vi­bur­adagatal


Hverjir spila Ý dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
á

Skoða alla daga


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing