Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

11.12.2002

11. desember 2002

Stjórnarfundur 11. desember 2002

Mćttir á fundinn: Jón Sigurbjörnsson, Anton Haraldsson, Kristján Már Gunnarsson, Erla Sigurjónsdóttir, Birkir Jónsson, Matthías Ţorvaldsson, Ísak Örn Sigurđsson, Stefanía Skarphéđinsdóttir. Fjarverandi: Elín Jóhannsdóttir, Haukur Ingason, Kristján Örn Kristjánsson.

1. Skýrsla forseta.
Búiđ er ađ senda menntamálaráđuneyti bréf og óska eftir ađ bridge verđi viđurkennt sem valgrein í framhaldsskólum. Námsskeiđ til eininga er í gangi á Húsavík og á vorönn verđur bođiđ upp á slíkt námsskeiđ á Ísafirđi.
2. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Stefanía bar stjórninni kveđju frá Gianarigo Rona forseta EBL en hann var hér á landi á dögunum vegna fundar Alţjóđa Olympíunefndarinnar. Kynnt bréf Rona til Ellerts Schram ţar sem hann hvetur íslensku Olympíunefndina til ađ veita BSÍ inngöngu. Stefanía upplýsti ađ ţađ vćri taliđ mjög ólíklegt ađ bridge fengi ađ vera međ á vetrarleikunum 2006.
Virtur kokkur sem rekur veisluţjónustu hefur áhuga á samstarfi,, en hann vantar sal til afnota.
3. Fjármál.
Lögđ fram endurskođuđ fjárhagsáćtlun 2002-3.
Jóni forseta tókst međ harđfylgi og líka velvilja ráđamanna ađ hćkka framlög til BSÍ á fjárlögum nćsta árs í kr. 8 millj.
Mestu breytingar: Áćtlun til frćđslu og kynningar lćkkuđ í kr. 600.000 og áćtlun vegna landsliđa hćkkuđ í kr. 3,3 millj. Sjá nánar í liđ 4.
4. Landsliđsmál.
Jón og Stefanía hafa gengiđ frá samningum viđ landsliđseinvalda..
a) Opinn flokkur.
Guđmundur Páll Arnarson er ráđinn einvaldur fram yfir EM 2004.
Fjárhagsáćtlun vegna landsliđs hćkkuđ vegna möguleika á ţátttöku á
ćfingamóti erlendis.
b) Kvenna flokkur.
Ragnar Hermannsson er ráđinn einvaldur til og međ NM 2003. Ađ móti loknu verđa árangur og horfur metnar og ákvarđanir teknar um framhaldiđ í ţví ljósi.

Stjórnin samţykkir samningana.

c) Yngri spilarar.
Skipulag undirbúnings er í höndum Antons Haraldssonar.
5. Styrkir á mót erlendis.
Samţykkt ađ Stefanía leggi fram tillögur um breytingar á reglum vegna styrkja á EM og HM á nćsta stjórnarfundi. Ákveđin hámörk og árangurstenging talin góđir kostir.
6. Síđan síđast.
a) Frćđslumál.
Samţykkt ađ fá Ljósbrá til ađ leggja fram skipurit og kostnađaráćtlun vegna námskeiđahalds fyrir 1) unglinga og 2) verđandi leiđbeinendur.
b) Efling bridgefélaganna.
Birkir upplýsti ađ á nćstunni myndu 3 félög í Húnavatnssýslum byrja međ sameiginleg spilakvöld. Hann vinnur áfram í ađ hvetja önnur félög til dáđa.
7. Bréf og önnur erindi.
a) Bridgehátíđ.
Rćtt um möguleika á ađ ná fram meiri hagnađi af mótinu. BH-nefnd beđin ađ koma međ tillögur ţar um.
b) Niđurskurđur í Hafnarfirđi.
Erla (form. Bf. Hafnarfj.) sagđi félagiđ ekki fá neina styrki á nćsta ári vegna mikils niđurskurđar til íţrótta- og ćskulýđsráđs Hfj. En bridgefélagiđ hafđi uppi áform um ađ hefja frćđslustarf eftir áramótin.

Fleira ekki rćtt. Fundi slitiđ kl. 19.15


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing