Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

5.12.2001

5. desember 2001

Stjˇrnarfundur 05. desember 2001

MŠttir ß fundinn: Gu­mundur ┴g˙stsson, Birkir Jˇnsson, Anton Haraldsson, Sigtryggur Sigur­sson, Ëlafur Steinason, Kristjßn Írn Kristjßnsson, ElÝn Jˇhannsdˇttir og StefanÝa SkarphÚ­insdˇttir.

1. SÝ­um˙li 37.
a) 5 verktakafyrirtŠki voru valin og bo­i­ a­ taka ■ßtt Ý loku­u ˙tbo­i vegna framkvŠmdanna. A­eins tv÷ fyrirtŠki skilu­u inn tilbo­um:
1) Bjargtak kr. 10.547.113,00 m/vsk
2) Baldur Jˇnsson kr. 7.024.589,00 m/vsk
- - frßvikstilbo­ kr. 6.797.735,00 m/vsk

Kostna­arߊtlun ˙tbo­s kr. 7.800.000,00 m/vsk
Heildarkostna­arߊtlun vegna breytinganna kr. 13.500.000,00 m/vsk

Sam■ykkt a­ ganga a­ frßvikstilbo­i Baldurs Jˇnssonar.

b) Raflagnir og ÷nnur verk sem ekki voru Ý ˙tbo­inu.
Bygginganefnd veitt heimild til a­ ganga frß samningum.

c) Vinna arkitekts skv. vinnuskřrslum var­ 78,4 tÝmar umfram ߊtlun. Fari­ er fram ß grei­slu ß 60 tÝmum, ■ar sem um vi­bˇtarverkefni var a­ rŠ­a.
Anton var mj÷g ˇsßttur vi­ ■essa hŠkkun og taldi sig hafa veri­ a­ sam■ykkja tilbo­ frß arkitektum Ý september en ekki kostna­arߊtlun. Brřnt var fyrir
byggingarnefnd a­ lßta stjˇrnina vita ef meirihßttar kostna­arbreytingar ver­a vi­ framkvŠmdir.
2. Landsli­smßl.
Gu­mundur skřr­i frß fundi me­ landsli­s■jßlfurum.
Gu­mundur Pßll Arnarson ver­ur einvaldur og ■jßlfari opna flokksins.
Haukur Ingason hefur teki­ a­ sÚr a­ ■jßlfa kvennalandsli­i­ og vera ■ar
einvaldur og Anton Haraldsson ver­ur ßfram me­ yngri flokkinn.
Fyrirliggjandi samningsdr÷g vegna opna flokksins sam■ykkt.
3. ═slandsmˇt.
Anton lag­i til a­ ÷ll mˇt ß vegum BS═ sem komast fyrir Ý SÝ­um˙lanum yr­u haldin ■ar. Sag­i hann a­ till÷gur myndu koma fram um breytingar ß
undan˙rslitum Ý ═slandsmˇtinu Ý tvÝmenningi.
Fj÷rlegar umrŠ­u voru um hvort ekki vŠri hŠgt a­ fß inni Ý t.d. menntaskˇlum fyrir stˇru mˇtin.
Stjˇrnin sam■ykkir till÷guna.
4. Ínnur mßl.
a) T÷lvupˇstur frß Sveinbirni Eyjˇlfssyni um stefnumˇtun o.fl. Ý sambandi vi­ frŠ­slumßl, rŠddur.
b) Sam■ykkt a­ Gu­mundur Pßll Arnarson ver­i me­ 3 frŠ­slukv÷ld fyrir konur.
Kvennalandsli­snefndinni, sem starfa­ hefur undanfari­ ßr, ■÷kku­ vel unnin st÷rf. Stjˇrnin vonast til a­ njˇta krafta ■eirra ßfram.
c) Fer­akostna­ur stjˇrnarmanna ß fundi.
Gu­mundi fali­ a­ ˙tb˙a reglur ■arum.

Fleira ekki teki­ fyrir. Fundi sliti­ kl. 19.00


Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing