Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

15.10.2001

15. október 2001

Stjórnarfundur 15. október 2001

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ólafur Steinason, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigtryggur Sigurđsson, Erla Sigurjónsdóttir, Elín Jóhannsdóttir, Ísak Örn Sigurđsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
a) Ársreikningurinn er tilbúinn, hagnađur ársins án fjármagnsliđa er rúmar
6 millj. en tćp milljón ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa og eigiđ fé BSÍ eykst um 32 millj. ţar af 31 millj. vegna sölu Ţönglabakka.
b) BSÍ getur fengiđ danska bridgefélagaforritiđ til afnota án endurgjalds, en forritiđ ţarf ađ ţýđa og ađlaga ađ íslenskum stađháttum og gćti kostnađur orđiđ allt ađ kr. 1 millj. Samţykkt ađ ganga til samninga viđ höfund forritsins á ţessum nótum, ţannig ađ verkinu sé lokiđ í síđasta lagi 20.desember. Stjórnin er sammála um ađ félögin geti sótt forritiđ á vef BSÍ sér ađ kostnađarlausu.
c) Nýr vefur Bridgesambandsins verđur opnađur á ársţinginu á sunnudag.
d) NBU hefur ekki enn ákveđiđ hvenćr nćsta/nćstu Norđurlandamót verđa haldin. Stjórnin samţykkir ađ óska eftir ađ mótin verđi á oddatöluárum, en ekki er tekin afstađa til hvenćr árs er best ađ halda mótin. Oddatöluárin eru auđveldari fjárhagslega (ekki Evrópumót).
e) Fyrirhugađ samstarf Danmerkur, Svíţjóđar og Noregs í innkaupa- og sölumálum, er runniđ út í sandinn, en Danir hafa ţó ákveđiđ ađ stofna Bridgebúđ í anda fyrri hugmynda og Stefanía telur góđan möguleika á ađ samstarf viđ Danina geti veriđ okkur hagstćtt og mun kanna ţađ vel á nćstu dögum.
f) Kostnađur vegna spilagjafa hefur veriđ óbreyttur frá upphafi. Samţykkt ađ hćkka greiđslu til spilagjafarans um kr. 5 og útseldar gjafir hćkki tilsvarandi.
g) Seljendur Síđumúla 37 hafa óskađ eftir ađ fresta afhendingu til 1.janúar, gegn ţví ađ greiđa sanngjarna húaleigu fyrir desember mánuđ. Stjórnin samţykkir ađ ganga ađ ţessu og stefnt verđi ađ vígslu í Síđumúlanum 2.febrúar međ parasveitakeppni. Í framhaldi af ţessu varđ umrćđa um hvort gera ćtti ráđ fyrir sérstökum "reykklefa" í nýja húsnćđinu eđa ekki. Ákveđiđ var ađ fjalla um máliđ á ársţinginu, en skv. landslögum er bannađ ađ reykja í félagsheimilum.
2. Ársţing.
Ljósbrá tilkynnti ađ hún myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og voru henni ţökkuđ vel unnin störf.
3. Önnur mál.
a) Stjórn BSÍ fćrir Helga Jóhannssyni og Birni Eysteinssyni ţakkir fyrir ađ halda velheppnađ einmenningsmót á Grand Hótel í tilefni 10 ára afmćlis heimsmeistaratitilsins, en ágóđi af mótinu rennur til frćđslustarfs.
Einnig ţakkar stjórnin gott framtak Sveins Rúnars Eiríkssonar, Guđlaugs Sveinssonar og Stefáns Garđarssonar ađ halda óvenju veglegt mót á Hótel Örk af sama tilefni.
b) Samţykkt ađ halda undankeppni Íslandsmóts í tvímenningi í Hreyfilshúsinu.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing