Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

7.2.2001

7. febrúar 2001

Stjórnarfundur BSÍ 07. febrúar 2001

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ísak Örn Sigurđsson, Elín Jóhannsdóttir, Ólafur Steinason, Sigtryggur Sigurđsson, Kristján Örn Kristjánsson, Anton Haraldsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Undirbúningur Bridgehátíđar gengur vel, en mjög erfitt ađ fá fólk til ađ safna auglýsingum. Ţađ má búast viđ 500.000 kr. tapi á mótinu ađ ţessu sinni.
Hluti danska meistarastigaforritsins er kominn, en forritiđ er ekki nothćft ennţá.
HM í tvímenningi yngri spilara verđur í Póllandi 6.-8.júlí og ćfingabúđir fyrir yngri spilara 9.-16.júlí á sama stađ. Svíar bjóđa okkur ađ senda yngri spilara á ćfingabúđir í Svíţjóđ í júlí.
Engin skráning hefur borist á EM í tvímenningi á Ítalíu í mars.
2. Húsnćđismál.
Ţađ skýrist innan 2 vikna hvort tilbođsgjafar geta fjármagnađ kaupin, en nokkur dráttur hefur orđiđ á málsmeđferđ.
Innheimtukröfu Framfarafélagsins var vísađ frá fyrir dómi nýlega í annađ sinn.
3. Landsliđsmál. Landsliđsnefnd kvennaliđs.
Páll Bergsson, formađur, Valgerđur Kristjónsdóttir og Ragnar Hermannsson eru í nýskipađri landsliđsnefnd kvennaliđsins. Stjórnin lýsir ánćgju sinni međ skipan nefndarinnar og vćntir góđra verka frá nefndarmönnum. Kostnađaráćtlun verđur lögđ fyrir stjórn ţegar vinnuáćtlun liggur fyrir.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing