Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

26.10.2000

26. október 2000

Stjórnarfundur BSÍ 26. október 2000

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ólafur Steinason, Ísak Örn Sigurđsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigtryggur Sigurđsson, Kristján Örn Krisjtánsson, Anton Haraldsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Fundargerđ síđasta fundar.
Guđmundur bauđ stjórnarmenn velkomna til starfa, nýkjörna sem endurkjörna.
2. Skýrsla framkvćmdastjóra
A) Fjárhagsáćtlun. Lögđ fram drög ađ fjárhagsáćtlun nćsta árs. Áćtlađar tekjur kr. 19,9 millj. en gjöld kr. 20,7 millj. eđa kr. 800.000 gjöld umfram tekjur. Tekin ákvörđun um ađ senda landsliđ yngri spilara á NM 2001. Ákvörđun um ţátttöku kvennalandsliđs á EM 2001 frestađ til nćsta fundar. Ákveđiđ ađ Ţórđur Sigfússon haldi áfram starfi sínu viđ söfnun bridgesögunnar til áramóta. Kostnađarliđir verđa skođađir enn betur og reynt ađ finna tekju- og sparnađarleiđir en sala húsnćđisins myndi ađ sjálfsögđu breyta miklu. Hins vegar er BSÍ ekki á heljarţröm og eigiđ fé jákvćtt. Mikil vinna er, nú sem fyrr, lögđ í ađ rétta hlut BSÍ á fjárlögum Alţingis fyrir nćsta ár og fer Guđmundur á fund hjá fjárlaganefnd eftir helgi. Ljóst er ađ til ađ fjármagna halla síđast árs og greiđa lausaskuldir, ţarf ađ taka ađ láni kr 11 millj.
B) Landstvímenningur. BSÍ sér ađ ţessu sinni um samnorrćna tvímenninginn 16. og 17.nóv., sem jafnframt er landstvímenningur. Ákveđiđ ađ keppnisgjald verđi kr. 1.000/mann.
C) Bridgehátíđ 16.-19.febrúar 2001. Gestir verđa Jason og Justin Hackett frá Bretlandi, Fu Zhong og Wayne Shu frá Kína, Balicki og Smudzinsky ásamt öđru pósku landsliđspari. Zia er bođinn, en beđiđ er eftir svari frá honum. Bridgehátíđarnefnd skipuđ: Stefanía og Ljósbrá frá BSÍ og Sigurđur B. Ţorsteinsson frá B.R.
3. Verkaskipting stjórnar og skipun fastanefnda.
Varaforseti Ólafur Steinason
Gjaldkeri Stefán Garđarsson
Ritari Ísak Örn Sigurđsson
Mótanefnd
Formađur Ólafur Steinason
Ísak Örn Sigurđsson
Jón Baldursson
Til vara Anton Haraldsson
Ljósbrá Baldursdóttir
Brynjólfur Gestsson
Meistarastiganefnd
Formađur Stefán Garđarsson
Sveinn Rúnar Eiríksson
Erla Sigurjónsdóttir
Laga- og keppnisreglunefnd
Formađur Anton Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson
Pétur Guđjónsson
Dómnefnd
Anton Haraldsson óskar eftir ađ hćtta sem formađur. Ákveđiđ ađ dómnefndin starfi óbreytt fram ađ nćsta stjórnarfundi en ţá verđi skipuđ ný.
Áfrýjunarnefnd
Formađur Guđjón Bragason
Varaformađur Björgvin Ţorsteinsson
Birkir Jónsson
Esther Jakobsdóttir
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján Már Gunnarsson
Kristján Kristjánsson

4. Nýjar reglur um "alert" og kerfiskort.
Reglurnar samţykktar samhljóđa og verđa teknar í notkun í undankeppni Íslandsmótsins í tvímenningi.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing