Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

15.10.2000

Ársţing 15. október 2000

52. ársţing Bridgesambands Íslands 15. október 2000

Mćttir á fundinn:

1. 1.-2. Ţingsetning. Kosning fundarstjóra, fundarritara og kjörbréfanefndar
Forseti sambandsins , Guđmundur Ágústsson, setti ţingiđ um kl. 10.15. Hann gerđi tillögu um Sigtrygg Jónsson sem fundarstjóra, Ţórđ Sigfússon sem fundarritara og í kjörbréfanefnd ţau Sigtrygg Sigurđsson, Ragnheiđi Haraldsdóttur og Kristján Örn Kristjánsson. Var tillagan samţykkt og fundi frestađ međan kjörbréfanefnd lyki störfum.

2. Kjörbréf úrskurđuđ.
Eftir athugun kjörbréfanefndar og úrskurđ fundarstjóra um ađ einstakir ţingfulltrúar gćtu fariđ međ fleiri en tvö atkvćđi varđ niđurstađan eftirfarandi:
Alls bárust kjörbréf frá 14 félögum. Rétt til fundarsetu áttu 23 ţingfulltrúar sem fćru međ 36 atkvćđi:


Bf. Akureyrar Ragnheiđur Haraldsdóttir 2 atkv.
Guđmundur V. Gunnlaugsson 1 atkv.
Bf. Borgarfjarđar Ţorvaldur Pálmason 2 atkv.
Bf. Kvenna Elín Jóhannsdóttir 2 atkv.
Bd. Barđstrendinga Ólafur A. Jónsson 1 atkv.
Friđgerđur Benediktsdóttir 1 atkv.
Bf. Fjarđabyggđar Kristján Kristjánsson 2 atkv.
Bf. Muninn, Sandgerđi Ţröstur Ţorláksson 2 atkv.
Bf. Suđurnesja Kristján Örn Kristjánsson 1 atkv.
Guđjón Svavar Jensen 1 atkv.
Bf. Fljótamanna Jóhann Stefánsson 1 atkv.
Bf. Sauđárkróks Inga Jóna Stefánsdóttir 2 atkv.
Bf. Siglufjarđar Stefanía Sigurbjörnsdóttir 3 atkv.
Bf. Húsavíkur Ingvar Jónsson 2 atkv.
Bf. Hafnarfjarđar Halldór Einarsson 1 atkv.
Erla Sigurjónsdóttir 1 atkv.
Bf. Selfoss og nágr. Brynjólfur Gestsson 2 atkv.
Bf. Reykjavíkur Sigtryggur Sigurđsson 2 atkv.
Friđjón Ţórhallsson 2 atkv.
Hrólfur Hjaltason 2 atkv.
Guđlaugur Sveinsson 1 atkv.
Ísak Örn Sigurđsson mćtti ekki
Sveinn Rúnar Eiríksson mćtti ekki
Bs. Reykjaness Kjartan Ólason
Bs. Suđurlands Sigfús Ţórđarson
Gestir stjórnar Stefán Garđarsson
Birkir Jónsson


3. Kosning uppstillingarnefndar
Í uppstillingarnefnd voru kosnir Kristján Kristjánsson, Brynjólfur Gestsson og Ólafur A. Jónsson.
4. Skýrsla stjórnar.
Forseti flutti skýrslu stjórnar. Rakti hann fyrst tilraunir til ađ selja húseignina, sem vćri óneitanlega of dýr í rekstri; vart undir milljón á mánuđi. Ţrátt fyrir talsverđar umleitanir hefur ekki enn tekist ađ selja, en lágmarsverđ stjórnar er 80 m.kr. miđađ viđ stađgreiđslu. Forseti sagđi frá ţrautagöngu á fund ţingmanna og menntamála-ráđherra, en fjárstyrkur hins opinbera hefur lćkkađ úr 8 m.kr., ţegar mest var, í 3 m.kr. "Ţađ býđur nćstu stjórnar ađ jagast viđ Alţingi" sagđi hann. Ţá rćddi hann m.a um ţátttöku í alţjóđamótum og taldi ljóst, ađ Íslendingar vćru aftur á leiđ inn í hóp hinna sterkustu ţjóđa. Gat hann ţess, ađ spilarar á síđasta Ólympíumóti yrđu verđlaunađir međ bónusgreiđslu fyrir góđa frammistöđu. Hugmynd hafđi komiđ fram um ađ ráđa erindreka til ađ sjá um almennt kynningar-starf í skólum og víđar, og var í ţví skyni reynd óhefđbundin fjáröflun međal fyrirtćkja, en hún skilađi mjög litlu. Loks minntist forseti á deilu sveita Boga Sigurbjörnssonar og Roche í bikarkeppninni. Lćra ţyrfti af mistökum, sem í ţví máli urđu og "bridgehreyfingin er í vörn og hefur annađ betra viđ kraftana ađ gera en ađ eyđa ţeim í innbyrđis átök" voru lokaorđ hans.
Hrólfur Hjaltason vildi ađ fleiri en stjórnin kćmu ađ húsasölunni.
Stefán Garđarsson vildi ekki festa söluverđ hússins í 80 m.kr.
Ólafur A. Jónsson lýsti áhyggjum af almennum samdrćtti í spilamennsku og ţar međ tekjum BSÍ. Hann kvađst vita um húsnćđi Félags eldri borgara, sem vćri ţeim of dýrt í rekstri. "Vćri hugsanlegt samstarf viđ ţá?" spurđi hann.
Ţorvaldur Pálmason vildi efla kynningarstarf og velti fyrir sér, hvort afstađa menntamálaráđherra til bridsspilsins kynni ađ endurspegla ţjóđfélagsandann.

5. Skýrslur formanna fastanefnda.
Enginn fulltrúi meistarastiganefndar var á ţinginu, en Stefanía upplýsti, ađ tölvuforrit ţađ sem notađ hefur veriđ viđ stigaskráningu vćri gjörsamlega gengiđ sér til húđar; von vćri á nýju, fullkomnu frá Danmörku og yrđi ţađ vćntanlega komiđ í gagniđ um áramót. Ţorlákur Jónsson, form. mótanefndar, sagđi nefndina ekki hafa haldiđ fund í ţrjú ár. Hann fengi yfirleitt málin til međferđar og afgreiddi ţau langflest sjálfur, en hringdi ţó einstöku sinnum í Jón Baldursson. Ţriđji nefndarmađurinn hefđi undanfarin ár varla vitađ af sinni nefndarsetu.
Anton Haraldsson talađi fyrir dómnefnd og einnig laga- og keppnisreglunefnd. Dómnefnd úrskurđađi í 11 málum, og komu allir nefndarmenn ađ málum ađ einhverju leyti. Laganefnd kom á breytingum á reglum um kjördćmamótiđ og leggur fram breytingatillögur viđ lög sambansins o.fl. (sjá síđar).
Kristján Kristjánsson talađi fyrir áfrýjunarnefnd og lýsti ţví eina (leiđinda-) máli, sem fyrir nefndina kom, ţ.e. bikarleik Boga Sigurbjörnssonar og Roche. Hann nefndi einnig símbréf sem hann fékk, nokkrir metrar ađ lengd, sem innihélt hluta af málsskjölunum.
6. Reikningar lagđir fram.
Stefanía rakti í stuttu máli niđurstöđur reikninga BSÍ, sem eru óvenju-slćmar ţetta áriđ. Ađalástćđurnar eru talsverđur samdráttur í félagsgjöldum, verulega minni opinberir styrkir og ekki síst kostnađur af ţaki yfir göngugötu í Mjódd, sem endanlega féll á sambandiđ í dómi Hćstaréttar í sumar. Enginn kvaddi sér hljóđs um reikningana, og voru ţeir samţ. međ öllum greiddum atkvćđum.

7. Lagabreytingar.
Anton kynnti tillögur laga- og keppnisreglunefndar, m.a. ákvćđi um ađ nefndir taki miđ af almennum stjórnsýslulögum. Forseti áréttađi nauđsyn ţess; nefndi bćđi vanhćfi og andmćlarétt. Hann útskýrđi einnig ađ úrskurđum dómnefndar yrđi ekki skotiđ til áfrýjunarnefndar, ţví ađ til ţess vćri einfaldlega ekki tími, enda vćri dómnefnd í raun ćđra dómstigiđ í sínum málum, en keppnisstjóri hiđ lćgra. Tillögur laganefndar komu nú til afgreiđslu; fyrst um breytingu á 5.grein. Orđalagsbreytingin "Mikilsháttar" samţykkt međ flestum atkvćđum. Niđurlagsorđum 5.greinar var breytt úr " … sem kemur til kasta …" í " …sem komi til kasta …" og greinin síđan samţykkt međ ţorra atkvćđa. Breytingartillaga viđ 7.grein samţykkt óbreytt međ ţorra atkvćđa. Tillögu nefndarinnar um 15.grein var breytt ađ tilhlutan Kristjáns Kristjánssonar úr "Nefndin skiptir međ sér verkum" í "Stjórn skipar formann og varaformann." Tillagan svo breytt var síđan samţykkt međ ţorra atkvćđa.


Forseti var endurkjörinn Guđmundur Ágústsson.
Í stjórn til tveggja ára: Ólafur Steinason
Sigtryggur Sigurđsson
Stefán Garđarsson
Í varastjórn til eins árs: Erla Sigurjónsdóttir
Kristján Örn Kristjánsson
Elín Jóhannsdóttir


8. Kosning áfrýjunarnefndar.
Björgvin Ţorsteinsson
Guđjón Bragason
Birkir Jónsson
Esther Jakobsdóttir
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján Már Gunnarsson
Kristján Ţorsteinsson
9. Kosning löggilts endurskođanda.
Guđlaugur R. Jóhannsson
10. Kosning skođunarmanna.
Hallgrímur Hallgrímsson og Páll Bergsson
til vara Bogi Sigurbjörnsson og Jónas Elíasson.
11. Ákvörđun árgjalds.
Tillaga kom fram frá stjórn um ađ hćkka árgjald úr kr. 75 í kr. 100 frá nćstu áramótum. Dálitlar umrćđur urđu, og var tillagan samţykkt eftir endurtekna atkvćđagreiđslu međ 14 atkvćđum gegn 13.
12. Önnur mál.
Forseti skýrđi frá ferđ sinni og framkvćmdastjóra til Ítalíu á málţing á vegum Evrópu-sambandsins. Ţar kom m.a. fram, ađ bridgeíţróttin er á leiđ inn á vetrarólympíuleikana, a.m.k. sem sýningaríţrótt. Kemur ţađ vćntanlega til framkvćmda áriđ 2006, er leikarnir verđa á Ítalíu. Hann sagđi einnig frá skemmtilegri heimsókn í lítinn ítalskan bridgeklúbb.
Anton kynnti tillögur um viđvaranir í sögnum (alert). Ţćr vćru í engu frumsamdar, heldur alfariđ teknar upp eftir öđrum svo sem alţjóđasambandinu. Einnig kynnti hann tillögu um lítil, einföld kerfiskort, sem gćtu átt viđ í tvímenningskeppni. Taldi hann eđlilegast ađ tillögur ţessar gengju frá stjórninni út til félaganna, ţar sem ţćr yrđu reyndar (sjá međfylgjandi eyđublađ f. kerfiskort).
Kristján Örn Kristjánsson viđrađi m.a. hugmynd um ađ styrkleikamerkja keppendur á bridgemótum til glöggvunar hinum almenna spilara.
Stefanía kynnti samnorrćna tvímenninginn, sem fram fer 16. og 17. nóv. undir stjórn Íslendinga.
Ţorvaldur Pálmason flutti svohljóđandi tillögu, er var samţykkt í einu hljóđi: Ársţing BSÍ haldiđ 15.okt. 2000 harmar ţau mistök og misskilning sem áttu sér stađ v/bikarleiks sv. Boga Sigurbjörnssonar og Roche 23.júlí sl. og vonar ađ slíkir atburđir heyri sögunni til, međ ţeim lagabreytingum sem samţykktar hafa veriđ á ţinginu.
Forseti mćlti lokaorđ. Hann lofađi m.a. ađ vinna ađ framgangi landsliđsmála og kvađst almennt horfa björtum augum fram á veg. Ađ svo mćltu ţakkađi hann ţingfulltrúum góđa og málefnalega umrćđu og sleit fundi um kl. 15.00.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing