Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

13.9.2000

13. september 2000

Stjórnarfundur BSÍ 13. september 2000

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ţorlákur Jónsson, Sigtryggur Sigurđsson, Ísak Örn Sigurđsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ólafur Steinason, Erla Sigurjónsdóttir, Anton Haraldsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir Dagskrá:

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Nefndin ţarf ađ koma saman vegna deilumáls úr 2. umferđ bikarkeppni BSÍ milli sveita Roche og Boga Sigurbjörnssonar. Jón Steinar Gunnlaugsson hefur lýst sig vanhćfan til setu í Áfrýjunarnefnd vegna afskipta af málinu á fyrri stigum. Ţar sem nauđsynlegt ţykir ađ einn nefndarmanna sé löglćrđur samţykkir stjórnin ađ Björgvin Ţorsteinsson taki sćti Jón Steinars viđ afgreiđslu ţessa máls.
2. Fundargerđir.
Brotist var inn í ágúst, en engu stoliđ og skemmdir greiddar af tryggingafélagi. Kynnt fundargerđ frá fundi NBU í Hveragerđi í sumar. Rottneros-mótiđ verđur 11.-13.maí. NBU stefnir ađ ţví ađ koma Svíanum Micke Melander í stjórn EBL en hann er tölvunarfrćđingur. Fjárhagsstađa BSÍ er óvenju slćm um ţessar mundir, en forsetinn gerir sér vonir um hćrri styrk á nćstu fjárlögum.
3. Húsnćđismál.
Enn er veriđ ađ reyna ađ ná samningum viđ sama ađila, gengur hćgt.
4. Veitingasalan - dagskrá vetrarins.
Vegna hugsanlegrar sölu húsnćđisins er ekki hćgt ađ bjóđa veitingasöluna út eins og venjulega. Ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Erlu Sigurjónsdóttur og leigja ađstöđuna til 1.des. međ möguleika á framlengingu til jóla. Til ađ byrja međ a.m.k. verđur ekki spilađ á miđvikudögum, en vonandi ađ ţađ ástand verđi ekki viđvarandi.
5. Íslandsmót - Paratvímenningur 2001
Bridgefélag Akureyrar hefur óskađ eftir ađ fá mótiđ norđur. Samţykkt samhljóđa.
6. Ársţing BSÍ 15. október nk.
Samţykkt ađ leggja til hćkkun borđagjalda úr 75 kr. í 100 kr. Rćdd skipan áfrýjunarnefndar, sem nú verđur kosin í fyrsta sinn. Guđmundur og Anton undirbúa tillögur ađ lagabreytingum fyrir nćsta stjórnarfund.
7. Landsliđsmál.
Opni flokkurinn stóđ sig frábćrlega á Ólympíumótinu í Hollandi og hafnađi í 5. - 8.sćti. Stjórnin óskar ţjálfara og spilurum til hamingju međ frammistöđuna. Góđ umfjöllun var um mótiđ í Morgunblađinu og útvarpinu, en sjónvarpsstöđvarnar sinntu mótinu ekkert og DV mjög lítiđ. Unglingalandsliđiđ lenti í 17.sćti á EM í Tyrklandi og voru ţađ nokkur vonbrigđi. Anton gefur áfram kost á sér til ţjálfunarstarfa fyrir yngri spilarana. Stjórnin ţiggur bođiđ međ ţökkum.
8. Nýr fundatími.
Samţykkt ađ framvegis verđi stjórnarfundir haldnir annan fimmtudag í hverjum mánuđi, kl. 17.00


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing