Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

3.5.2000

3. maí 2000

Stjórnarfundur BSÍ 03. maí 2000

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ţorlákur Jónsson, Ólafur Steinason, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigtryggur Sigurđsson, Sveinbjörn Eyjólfsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ísak Örn Sigurđsson, Páll Ţórsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Erindi BSÍ til Reykjavíkurborgar um niđurfellingu fasteignagjalda var hafnađ. Í fyrra fékst helmings niđurfelling og eykur ţetta kostnađ BSÍ um kr. 400.000. Uppgjör vegna Bridgehátíđar liggur fyrir, mótiđ er nokkurn veginn á sléttu. Bréf frá formanni meistarastiganefndar hjá Sćnska Bridgesambandinu, tillögur um breytingar á stigagjöf.. Ísak Örn kynnir sér máliđ. Bođ frá Ţýska Bridgesambandinu, ísl. landsliđinu bođiđ á Bonn-cup, ţví miđur leyfir fjárhagur okkar ekki ađ ţiggja bođiđ.
2. Sumarbridge.
Ađeins eitt tilbođ barst frá Sveini Rúnar Eiríkssyni. Tilbođiđ er án tilskilinnar tryggingar og barst eftir ađ frestur rann út. Tilbođiđ er töluvert lćgra en ásćttanlegt ţykir. Framkvćmdaráđi faliđ ađ rćđa viđ Svein Rúnar eđa leita annarra lausna
3. Landsliđsmál.
Ţorlákur sagđi frá undirbúningi opna flokksins. Kristján Blöndal hefur tekiđ ađ sér fyrirliđastarfiđ í kvennaflokknum og Erla frćddi fundinn um undirbúninginn. Auk Erlu Sigurjónsdóttur, Drafnar Guđmundsdóttur, Bryndísar Ţorsteinsdóttur og Guđrúnar Jóhannesdóttur hefur fyrirliđinn valiđ Hjördísi Sigurjónsdóttur og Ragnheiđi Nielsen í liđiđ. Páll sagđi frá undirbúningi unglingalandsliđsins fyrir Evrópumótiđ, en erfitt er um vik ţar sem ekkert paranna búa í sama kjördćmi.
4. Bréf.
A) Stefán Björgvin Sigvaldason sćkir um styrk vegna ferđar á bridgemót í Svíţjóđ. Erindinu hafnađ, ekki eru fordćmi fyrir styrkveitingum sem ţessari til einstaklinga.

B) Umsókn frá 5 af 6 spilurum kvennalandsliđsins. Óskađ er eftir ađ BSÍ skrái kvennasveit á Olympíumótiđ í Hollandi og greiđi keppnisgjöldin, en spilararnir fćru á eigin vegum. Samţykkt var ađ hafna erindinu međ vísan til ţess ađ ákvörđun hafi veriđ tekin um ađ senda ekki kvennaliđ á Olympíumótiđ. Ţá vísar stjórnin til ţess ađ skráningarfrestur rann út 15.apríl sl. og liggja verđi fyrir stađfest yfirlýsing um ađ liđiđ ásamt fyrirliđa ćtli ađ fara á mótiđ.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing