Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

9.2.2000

9. febrúar 2000

Stjórnarfundur BSÍ 09. febrúar 2000

Mćttir á fundinn: Guđmundur Ágústsson, Ţorlákur Jónsson, Sigtryggur Sigurđsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Ólafur Steinason, Páll Ţórsson, Anton Haraldsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir. Páll Ţórsson ritađi fundargerđ í fjarveru Ísaks.

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Metţátttaka var í Íslandsmótinu í parasveitakeppni um daginn eđa 29 sveitir. Góđ ţátttaka er einnig í Evrópumóti para sem verđu á Ítalíu í mars, en 4 sveitir hafa skráđ sig héđan. Undirbúningur fyrir NM í sumar er í fullum gangi og gengur ágćtlega. Ósk hefur borist frá Jóni Baldurssyni um styrk vegna bođs á Generali Masters í Aţenu í vor. (Heimsmeistaramótiđ í einmenningi). Samţykkt ađ styrkja Jón eins og áđur.
2. Bridgehátíđ 2000.
Forseti Alţingis Halldór Blöndal setur hátíđina. Undirbúningur skv. áćtlun.
3. Landsliđsmál.
Opinn flokkur. Búiđ er ađ ganga frá ráđningu Guđmund Páls Arnarsonar í starf landsliđseinvalds.

Kvennaflokkur. 5 sveitir tóku ţátt í landsliđskeppni um sl. helgi. 2 efstu sveitirnar spila til úrslita 3 x 28 spil í lok febrúar.

Yngri spilarar. Samţykkt ađ senda liđ á EM sem verđur haldiđ í júlí í Tyrklandi.

4. Bréf frá Sćnska Bridgesambandinu.
Danir og Svíar eru óánćgđir međ einhliđa breytingar sem Norđmenn hafa gert á úthlutun meistarastiga. Stefaníu faliđ ađ afla upplýsinga um máliđ. Tillögur ađ breytingum sem leggja á fyrir fund í Kaupmannahöfn um páskana kynntar, vísađ til Meistarastiganefndar, afgreiđslu óskađ fyrir nćsta stjórnarfund.
5. Húsnćđismál.
Máliđ er í biđstöđu.
6. Önnur mál.
Anton, formađur laga- og keppnisreglunefndar upplýsti ađ veriđ vćri ađ vinna í "alert" málum og ţ.h. og vćri nefndin ađ ath. ţróunina erlendis.

Guđmundur las uppkast ađ bréfi vegna fyrirhugađrar söfnunar í landsliđssjóđ.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing