Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

6.10.1999

6. október 1999

Stjórnarfundur BSÍ 06. október 1999

Mćttir á fundinn: Ţorlákur Jónsson, Sigtryggur Sigurđsson, Ţorsteinn Berg, Ljósbrá Baldursdóttir, Guđmundur Ágústsson, Ólafur Steinason, Ísak Örn Sigurđsson, Stefanía Skarphéđinsdóttir og Kristján Kristjánsson.

1. Ársţing
Nefnd sem mynduđ var til ađ endurskođa lög BSÍ skýrđi frá ţeim breytingum sem hún leggur til. Tillögurnar rćddar og afgreiddar til framlagningar á ţinginu. Tveir stjórnarmenn gefa ekki kost á sér til endurkjörs, ţeir Ţorsteinn Berg ritari og Ragnar Magnússon varaforseti. Forseti BSÍ Kristján Kristjánsson lćtur af störfum eftir ţriggja ára forsetasetu.
2. Námskeiđ -- lćrđu ađ kenna bridge
Guđmundur Páll Arnarson hefur tekiđ ađ sér f.h. BSÍ ađ halda námskeiđ laugardaginn 9.okt fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ kenna bridge. BSÍ greiđir allan kostnađ vegna námskeiđsins, einnig ferđakostnađ. Sent hefur veriđ bréf til allra bridgefélaga og félögin hvött til ađ senda ţátttakendur á námskeiđiđ.
3. Ćfingar yngri spilara
Bréfi barst frá Antoni Haraldssyni ţar sem hann lýsir áhuga á málefnum yngri spilara og býđst til ađ leiđbeina ţeim t.d. einu sinni í viku án endurgjalds. Framkvćmdastjórnin hefur ákveđiđ ađ ţiggja ađstođ Antons, og hefur hann ţegar hafist handa. Stjórnin er Antoni mjög ţakklát fyrir framtakiđ.
4. Bréf vegna Sabina Auken
Borist hefur bréf frá Danska Bridgesambandinu ţar sem fariđ er fram á ađ hin ţýska Sabine Auken fái ađ spila međ danska landsliđinu á NM 2000. Skiftar skođanir voru innan stjórnarinnar en samţykkt ađ kanna afstöđu hinna bridgesambandanna á Norđurlöndum.
5. Fimmtudagar
Nefndin sem kosin var til ađ koma af stađ spilamennsku á fimmtudögum sagđi frá störfum sínum. Rćtt var viđ Eirík Hjaltason um ađ hann tćki ađ sér ađ stjórnun. Stjórnin samţykkti ađ Stefanía gangi frá samningum viđ Eirík og sér almennt ekkert ţví til fyrirstöđu ađ keppnisstjóri reki spilakvöld á eigin (fjárhags)ábyrgđ.
6. Landstvímenningur
Norska Bridgesambandiđ sér um landstvímenninginn ađ ţessu sinni. Spilađ verđur fimmtudaginn 9. des., en ekki 19. nóv. eins og segir í mótaskrá.
7. Bođ frá Sćnska Bridgesambandinu
Svíar halda námskeiđshelgi 13.-14.nóv. Fjallađ er um kennslu yngri spilara, hvernig á ađ fá nýtt fólk í félögin, auglýsingar, fjármál, kennslu almennt og margt fleira. Kostnađur er í lágmarki. Samţykkt ađ Stefanía og Ljósbrá taki ţátt í námskeiđinu.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2019
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing