Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

14.4.1999

14. aprÝl 1999

Stjˇrnarfundur BS═ 14. aprÝl 1999

MŠttir ß fundinn: Ůorlßkur Jˇnsson, Sigtryggur Sigur­sson, Erla Sigurjˇnsdˇttir, Ragnar Magn˙sson, Ůorsteinn Berg, ═sak Írn Sigur­sson, Ljˇsbrß Baldursdˇttir, Gu­mundur ┴g˙stsson, StefanÝa SkarphÚ­insdˇttir og Kristjßn Kristjßnsson.

1. Skřrsla framkvŠmdarstjˇra.
StefanÝa sag­i frß undirb˙ningi a­ NM. unglinga. Ůß sag­i h˙n frß a­ nor­urlandamˇt Ý opnum flokki og kvennaflokki ver­i haldi­ ß ═slandi ßri­ 2000 og rÚtt vŠri a­ fara a­ huga a­ ■vÝ. Ůß upplřsti h˙n a­ b˙i­ vŠri a­ rß­stafa fimmtudagskv÷ldunum fram a­ parakeppni.
Bei­ni hefur komi­ frß leigutaka veitingareksturs um a­ BS═ kaupi pylsupott, StefanÝu fali­ a­ leysa mßli­.
2. Sumarbridge
Sam■ykkt a­ bjˇ­a ˙t sumarbridge, tilbo­um ver­i skila­ 4. maÝ og tilbo­sgjafar leggi fram ˇafturkrŠfa tryggingu.
Sam■ykkt a­ spila sumarbridge ß me­an NM yngri spilara stendur yfir.
3. Rottneros
Bikarmeistarar sÝ­asta ßrs fara og spila vi­ bikarmeistara hinna Nor­urlandanna. ┴kve­i­ a­ forseti BS═ fari me­ og sitji fund forseta bridgesambanda hinna Nor­urlandanna.
4. H˙snŠ­ismßl
Stjˇrn BS═ sam■ykkir a­ fela Kristjßni, Gu­mundi og Ůorlßki a­ sko­a h˙snŠ­i sem er Ý byggingu vi­ Gylfafl÷t 9, me­ hugsanleg kaup Ý huga.


Vi­bur­adagatal


Hverjir spila Ý dag


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing