Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

4.3.1999

4. mars 1999

Stjórnarfundur BSÍ 04. mars 1999

Mćttir á fundinn: Ragnar Magnússon, Guđmundur Ágústsson, Sigtryggur Sigurđsson, Ólafur Steinason, Ísak Örn Sigurđsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ţorlákur Jónsson, Ţorsteinn Berg, Kristján Kristjánsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla framkvćmdarstjóra.
Bráđabirgđauppgjör vegna Bridgehátíđar sýnir ađ líklegt tap á mótinu er kr. 100.000, en auglýsingatekjur hafa minnkađ töluvert frá ţví sem var. Bernard Shenkin skrifar um mótiđ í maíblađi ameríska bridgesambandsins.Skýrt var frá fundi međ Björgvini Ţorsteinssyni hrl. vegna göngugötunnar.
2. Íslandsmót í sveitakeppni, úrslit
Ragnar Önundarson frá MasterCard kemur og setur mótiđ.
3. NM-yngri spilara 19.-25. júlí 1999.
Undirbúningur samkvćmt áćtlun.
4. Fimmtudags-spilamennska
Stjórn BR hefur tilnefnt Sigtrygg og Friđjón til ađ rćđa viđ BSÍ um fimmtudagana. Stjórn BSÍ felur Stefaníu og Ísaki ađ rćđa viđ fulltrúa BR.
5. Húsnćđismál
Kristján og Guđmundur hafa kannađ markađinn og upplýstu fundarmenn um stöđuna.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing