Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

11.12.2014

Stjˇrnarfundur 25.nˇv. 2014

á

haldinn 25. nóvember,  2014 kl. 17.00

Mættir: Jafet, Helga,Guðný, Garðar, Guðmundur, Ólöf, Ingimundur og Árni Már.

Dagskrá:

  • 1. Fundargerð síðasta fundar.

Fundargerð samþykkt.

  • 2. Staða Bridge á Íslandi, skýrsla Arnars Björnssonar.

═ umræðu um skýrsluna kom fram almenn ánægja og spurning er hvernig stjórn BSÍ  getur nýtt sér þær upplýsingar sem fram koma. Rætt var um fylgja einstaka atriðum eftir eins og Bridge kennslu.  Á stjórnarfundi í janúar verður þetta mál sérstaklega tekið og verður Arnar kallaður á þann fund.

  • 3. Landsliðsmál, ráðning landsliðþjálfara fram til júlí 2016.

Jafet fékk heimild stjórnar til að ræða við Ragnar Hermannsson varðandi að taka að sér þjálfun landsliðs í opnum flokki fram yfir Evrópumótið í Budapest árið 2016 og ganga frá samningi við hann og síðan Guðmund Pál Arnórsson varðandi þjálfun landsliðs kvenna.

  • 4. Staðsetning fyrir Íslandsmót í sveitakeppni.

Ekki er komin niðurstaða með staðsetningu. Jafet og Ólöfu falið að svipast um áfram að viðunandi húsnæði.

  • 5. Icelandair - Reykjavík Bridgefestival.

Undirbúningur vegna mótsins er í fullum gangi. Verið er að skoða ýmis praktisk mál sem snúa að mótin eins og keppnisstjóa og samkipti við hótelið varðandi hver má panta þjónustu og veitingar á meðan á mótinu stendur. Horfur eru á að færri erlendir  þátttakendur sækin okkur heim að þessu sinni. Stefnt er að því að forseti Íslands eða menntamálaráðherra muni setja mótið.

  • 6. EBL, stjórnarfundur í Milan í nóvember.

Jafet sat fund í framkvæmdastjórn Evrópusambansinsí Bridge og kom fram hjá honum m.a. að um 20 nefndir eru starfandi innan sambandsins. Svipað og hjá okkur eru kennslumál ungs fólks ofarlega í umræðunni hjá sambandinu og var diskur í kennsluleiðum frá Ísrael dreift á fundinum. Fundurinn, að sögn Jafets bar þess sterkan keim hversu sterk áhrif Ítalar og Frakkar hafa innan sambandsins. Jafet var tilnefndur formaður í markaðsnefnd Evrópusambandsins.              Miklar umræður urðu um staðsetningu á stóru Bridgemóti í Tromsö í júní á næsta ári. Mörgum þjóðum finnst dýrt að fara þangað. Jafet dreifði skýrslu forseta Evrópska Bridgesambandsins, sambandið rekur skrifstofu í Lousanne í Sviss.

  • 7. Stjórnarfundir næstu mánuði

Næsti stjórnarfundur ákveðinn 14. janúar 2015 kl. 17:00


Stjˇrnbor­

StŠkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjˇnskerta Senda ■essa sÝ­u Prenta ■essa sÝ­u VeftrÚ

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

á     
á       

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020á 
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.

Skoða alla daga


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing