Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

4.11.1998

4. nóvember 1998

Stjórnarfundur BSÍ 04. nóvember 1998

Mćttir á fundinn: Ljósbrá Baldursdóttir, Guđmundur Ágústsson, Sigtryggur Sigurđsson, Ólafur Steinason, Ísak Örn Sigurđsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ţorlákur Jónsson, Ţorsteinn Berg, Ragnar Magnússon, Kristján Kristjánsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir

1. Skýrsla framkvćmdarstjóra.
Stefanía lagđi fram drög ađ fjárhagsáćtlun nćsta starfsárs. Gert er ráđ fyrir tekjur kr. 26.150.000 og rekstrarafgangi kr. 700.000. Ţá sagđi hún frá undirbúningi Norđurlandamóts yngri spilara á nćsta ári. Ákveđiđ ađ skipa Ljósbrá Baldursdóttir, Ólafur Steinason og Sćvar Ţorbjörnsson í undirbúningsnefnd vegna NM.
2. Verkaskipting stjórnar
Ragnar Magnússon varaforseti, Ólafur Steinason gjaldkeri, Ţorsteinn Berg ritari og međstjórnendur Ljósbrá, Sigtryggur og Ţorlákur. Framkvćmdaráđ: Kristján Kristjánsson, Ragnar Magnússon, Ţorlákur Jónsson.
3. Skipun fastanefnda.
Mótanefnd: Ţorlákur Jónsson formađur, Jón Baldursson, Guđmundur Ágústsson. Varamenn: Guđjón Bragason, Anton Haraldsson, Ísak Örn Sigurđsson. Laga- og keppnisreglnanefnd: Guđmundur Ágústsson formađur, Ísak Örn Sigurđsson, Sigtryggur Sigurđsson. Faglegur ráđgjafi: Hjalti Elíasson. Meistarastiganefnd: Ţorsteinn Berg formađur, Ísak Örn Sigurđsson, Sveinn Rúnar Eiríksson. Dómnefnd: Guđmundur Ágústsson formađur, ađrir tilnefndir á nćsta fundi.
4. Landsliđsmál
a) Ráđning ţjálfara kvennalandsliđs. Kristján skýrđi frá hugmyndum Einars Jónssonar um kostnađ vegna ţjálfunar og undirbúnings kvennalandsliđs. Ţorlákur sagđi ađ ţćr áćtlanir sem Einar hefđi lagt fram vćru metnađarfullar og framkvćmdaráđinu litist vel á ţćr. Einar ćtlar ađ velja ţrjú pör og ćfingar verđa ađ međaltali 1 ˝ sinnum í viku til áramóta en tvisvar í viku fram ađ Evrópumóti auk einkaţjálfunar. Ákveđiđ ađ semja viđ Einar á ţessum grundvelli.

b) Opinn flokkur. Ákveđiđ ađ spilađ verđi um landsliđsćtin í sveitum. Spilađ verđur helgarnar 6.-7.febrúar og 20.-21.febrúar. Skráningarfrestur til föstudagsins 22.janúar kl. 17.00. Ţátttakendur spila í sveitum og skrá sig 4 saman. Sigursveitin velur síđan eitt par međ sér. Undirbúningsnefnd skipuđ: Ţorlákur Jónsson formađur, Sveinn Rúnar Eiríksson og Ţorsteinn Berg. Hlutverk nefndarinnar er ađ setja reglur fyrir framkvćmd mótsins. Landsliđiđ og stjórn BSÍ ráđa síđan ţjálfara.

c) Flokkur Yngri spilara. Ljósbrá, Ólafur og Sćvar vinna ađ málefnum yngri spilaranna.

5. Önnur mál
Tekin fyrir bréf dags. 30.okt. 1998 og 2.nóv. 1998 frá Stefáni Garđarssyni til stjórnar BSÍ varđandi ákvörđun mótanefndar ađ synja umsókn Stefáns um leyfi til ađ spila viđ varamann í úrslitum Íslandsmóts í tvímenningi. Stjórn BSÍ telur sér ekki heimilt samkvćmt lögum BSÍ, ađ breyta gjörđum mótanefndar, en vísar til ađ lögin verđa endurskođuđ fyrir nćsta ársţing.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing