Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

7.4.1998

7. apríl 1998

Stjórnarfundur BSÍ 07. apríl 1998

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ólafur Steinason, Sigtryggur Sigurđsson, Jón Sigurbjörnsson, Ísak Sigurđsson, Erla Sigurjónsdóttir, Ragnar Magnússon, Ţorlákur Jónsson, Ţorsteinn Berg og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla framkvćmdarstjóra.
Stefanía skýrđi frá ađ mála ćtti uppganginn í Ţönglabakka 1 fyrir afmćliđ og skiptist kostnađur á milli eigenda hússins. Fjárhagurinn hefur lagast og búiđ ađ greiđa allar skuldir sem voru í vanskilum. Mikil ţörf er á ađ endurnýja tćkjakost, tölvur, ljósritunarvél og símakerfi. Lagt fram afrit af bréfi sem Jón Steinar Gunnlaugsson samdi fyrir stjórnina og var sent Bs. Vesturlands vegna undankeppni Íslandsmóts í sveitakeppni. Mikil umrćđa fór fram um máliđ og afgreiđslu ţess og lýsti Jón Sigurbjörnsson óánćgju sinni međ afgreiđsluna.
2. Afmćli - afmćlismót.
Ragnar skýrđi frá undirbúningi og taldi upp ţá, sem bođiđ hefur veriđ í mótiđ en flestir eru uppteknir. Urđu miklar umrćđur um hvort fresta ćtti hátíđinni til hausts eđa halda mótiđ á auglýstum tíma. Samţykkt ađ halda mótiđ 23.-26.apríl en draga úr umfangi ţess ef fáir erlendir gestir mćta. Reynt verđur áfram ađ útvega styrktarađila. Ísak dreifđi grein sem hann hafđi skrifađ međ stuttu ágripi frá stofnun BSÍ.
3. Bridgehátíđ 1999.
Ljósbrá og Stefanía verđa fulltrúar BSÍ í nćstu Bridgehátíđarnefnd
4. Sumarbridge.
Ákveđiđ ađ auglýsa útbođ á sumarbridge, eins og sl. sumar. Tilbođin verđa opnuđ á nćsta fundi 6.maí.
5. Mótaskrá 1998-9.
Mótanefnd faliđ ađ leggja fram uppkast ađ forsíđu mótaskrár á nćsta fundi.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing