Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

10.12.1997

10. desember 1997

Stjórnarfundur BSÍ 10. desember 1997

Mćttir á fundinn: Erla Sigurjónsdóttir, Ragnar Magnússon, Ísak Örn Sigurđsson, Jón Sigurbjörnsson, Ţorlákur Jónsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ólafur Steinason, Ţorsteinn Berg, Sigtryggur Sigurđsson, Kristján Kristjánsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir.

1. Skýrsla framkvćmdastjóra.
Bókasending er loksins komin frá Ameríku. Í tengslum viđ skipun dómnefndar BSÍ kom fram sú tillaga ađ setja siđareglur fyrir bridgespilara. Ísaki faliđ ađ afla gagna og leggja fram tillögu á nćsta fundi.
2. Dómnefnd BSÍ
Jón Steinar Gunnlaugsson
Ásgeir Ásbjörnsson
Gylfi Baldursson
Guđjón Bragason
Guđmundur Sveinn Hermannson
Hermann Lárusson
Jónas P. Erlingsson
Pétur Guđjónsson
Örn Arnţórsson

3. Heimasíđa BSÍ.
Leggja ţarf meiri vinnu og kostnađ í ađ viđhalda og endurbćta heimasíđuna. Meistarastigaskráin er komin á síđuna, hćgt er ađ skrá sig í mót og ýmsar nýjungar á döfinni s.s. Bridgehátíđ, bridgeţrautir o.fl.
4. Húsaleiga
Stefanía lagđi fram lista yfir leigugreiđslur félaganna í Ţönglabakka, leigan fer eftir ţátttöku. Samţykkt ađ nota ţetta sem gjaldskrá.
5. Bođ til Japan
Japanska Bridgesambandiđ sendi BSÍ bođ á NEC Bridge Festival í Yokohama. Bođiđ er ćtlađ Birni Eysteinssyni, fyrirliđa heimsmeistaranna sem sér um ađ velja liđ. BSÍ ţarf engan kostnađ ađ bera vegna ţessa.
6. Kostnađur vegna funda
Rćtt um kostnađ vegna stjórnarfunda, flug, akstur o.fl.
7. Landsliđsmál
Jónas P. Erlingsson og Anton Haraldsson sjá um unglingalandsliđiđ og velja liđ til ţátttöku í Pepsi-mótinu í Hollandi í janúar. Rćtt var um stöđu landsliđţjálfara í opnum flokki. Forseta faliđ ađ tala viđ hugsanlega ađila. Stefnt ađ ţví ađ ráđa ţjálfara á nćsta fundi.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing