Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

12.11.1997

12. nóvember 1997

Stjórnarfundur BSÍ 12. nóvember 1997

Mćttir á fundinn: Erla Sigurjónsdóttir, Ólafur Steinason, Ragnar Magnússon, Sigtryggur Sigurđsson, Ţorlákur Jónsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Ţorsteinn Berg, Kristján Kristjánsson og Stefanía Skarphéđinsdóttir

1. Verkaskipting stjórnar.
Kristján Kristjánsson forseti Ragnar Magnússon varaforseti Ólafur Steinason gjaldkeri Ţorsteinn Berg ritari Ljósbrá Baldursdóttir međstjórnandi Ţorlákur Jónsson međstjórnandi
2. Skýrsla framkvćmdastjóra. Fjárhagsáćtlun.
Stefanía lagđi fram drög ađ fjárhagsáćtlun 1997-8. Áćtlađar rekstrartekjur 26,1 millj. og rekstrargjöld án vaxta 17,7 millj. Afborganir lána og vaxtakostnađur 7,3 millj. Óráđstafađ 1,1 millj. Rćtt var um hina ýmsu liđi áćtlunarinnar. Mikiđ var rćtt um útleigu húsnćđis BSÍ og ađ stefnt skuli ađ aukinni útleigu t.d. til veisluhalda , námskeiđa og funda. Krafa Svćđisfélagsins í Mjódd vegna yfirbyggingar göngugötunnar gćti fariđ fyrir dómstóla fljótlega. Kristján talar viđ lögmenn okkar. Komiđ hefur í ljós ađ brunavarnir og neyđarútgangur í norđurenda standast ekki reglugerđir ţar um, ţrátt fyrir nýlega úttekt og samţykki embćttis byggingafulltrúa Reykjavíkur og Eldvarnareftirlits Reykjavíkur. Sú hugmynd hefur komiđ upp ađ bjóđa eldri borgurum upp á spilamennsku eftir hádegi á miđvikudögum. Stefanía og Sveinn Rúnar sjá um undirbúning.
3. Skipun fastanefnda.
Dómnefnd. Stjórnin stakk upp á tólf mönnum í níu manna dómnefnd BSÍ. Framkvćmdastjóra faliđ ađ rćđa viđ viđkomandi. Dómnefndin verđur kynnt í nćsta bréfi.

Mótanefnd

Ţorlákur Jónsson Formađur
Jón Baldursson
Jón Sigurbjörnsson

Meistarastiganefnd

Ţorsteinn Berg Formađur
Ísak Örn Sigurđsson
Sveinn Rúnar Eiríksson

4. Bridgehátíđ
Skipuđ undirbúningsnefnd:

Stefanía Skarphéđinsdóttir Formađur
Ţorlákur Jónsson
Sigurđur B. Ţorsteinssson

5. 50 ára afmćli BSÍ 1998.
Haldiđ verđur upp á afmćli dagana 23. - 26. apríl 1998. Ragnari Magnússon velur sér samstarfsmenn til ađ undirbúa afmćliđ.
6. Landsliđsmál.
Forsetinn lýsti áhyggjum vegna lélegrar ţátttöku í móti yngri spilara um síđustu helgi, ţrátt fyrir ađ ekkert hefđi kostađ í mótiđ. Rćtt var um skipan liđs yngri spilara í Pepsi Cola mótiđ í Hollandi í janúar. Jónas P. Erlingsson vill halda áfram ađ undirbúa liđiđ ef hann fćr ađstođ. Kristján gengur frá málinu. Miklar umrćđur urđu um landsliđmál í opnum flokki. Ákveđiđ ađ fresta ákvörđun fram ađ nćsta stjórnarfundi.
7. Bréf frá Bf. Sauđárkróks
Bf. Sauđárkróks býđst til ađ halda Framhaldsskólamót í bridge. Stjórnin ţakkar norđanmönnum frumkvćđiđ og treystir ţeim vel til ađ endurvekja ţetta mót.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing