Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

7.8.1997

7. ágúst 1997

Stjórnarfundur BSÍ 07. ágúst 1997

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Stefanía Skarphéđinsdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Ólafur Steinason, Ţorsteinn Berg, Ljósbrá Baldursdóttir, Ragnar Magnússon, Guđmundur Páll Arnarson og Jakob Kristinsson.

1. Framkvćmdastjóraskipti.
Ákveđiđ ađ ráđa Stefaníu Skarphéđinsdóttur í stađ Jakobs Kristinssonar, sem lćtur nú af störfum. Ţar sem Stefanía býr úti á landi, en flytur til borgarinnar fljótlega, mun hún ráđa starfsmann međ sér í hlutastarf til ađ byrja međ. Stefanía mun ekki gefa kost á sér í stjórn á nćsta ţingi BSÍ.
2. Fjármál BSÍ.
Tekjur BSÍ eru minni á yfirstandandi rekstrarári en ţví síđasta, en útgjöld á árinu eru mikil, sérstaklega vegna Ólympíu- og Evrópumóta. Reiknađ er međ ţriggja milljóna kr. rekstrarhalla. Ákveđiđ ađ taka lán hjá Landsbanka Íslands kr. 4.000.000 til ađ borga lausaskuldir.
3. Veitingasala veturinn 1997-98.
Auglýst verđi eftir tilbođum í reksturinn. Tilbođ opnuđ á nćsta stjórnarfundi 10.sept. nk.
4. Tvö bréf frá Bridgefélagi Reykjavíkur.
a) Óskađ er eftir samráđi og samstarfi um ráđstöfun styrks Reykjavíkurborgar til B.R. Ákveđiđ ađ bjóđa B.R. ađ tilnefna fulltrúa í áđur skipađa nefnd, til ađ endurskođa og útfćra útbreiđslu bridge međal barna og unglinga. Nú skipa nefndina Guđmundur Páll Arnarson, Ljósbrá Baldursdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson. b) B.R. óskar eftir ađ leigja spilaađstöđu ţriđjudaga, miđvikudaga og föstudaga í vetur. B.R. leigir ţriđjudaga og miđvikudaga eins og sl. vetur. Töluverđar umrćđur urđu um föstudagana og ljóst ađ BSÍ getur ekki látiđ tekjur af ţeim af hendi eins og er. Tveir úr stjórn BSÍ rćđa viđ stjórn B.R. um hvađa hugmyndir eru uppi varđandi útfćrslu á föstudagsspilamennsku.
5. Bikarkeppni úrslit.
Leigđur verđur búnađur fyrir sýningatöflu og reynt ađ lađa ađ sem flesta áhorfendur, ákveđiđ ađ innheimta ekki ađgangseyri.
6. Íslandsmót í tvímenningi.
Mótiđ verđur haldiđ 11.-12.okt. og úrslit spiluđ 1.-2.nóv.
7. Fundur međ menntamálaráđherra vegna 50 ára afmćlis BSÍ á nćsta ári.
Kristján og Guđmundur Páll fóru á fund ráđherra, til ađ óska eftir styrk til ađ halda alţjóđlegt bridgemót á afmćlisárinu. Ráđherra tók ţeim vel og bíđur eftir nánari útfćrslu.
8. Mótaskrá 1997-98.
Drög lögđ fram.
9. Tryggingar.
Ákveđiđ ađ fćra tryggingar sambandsins til Tryggingar hf, sem nýveriđ fćrđi okkur ađ gjöf 1800 götuđ spil.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing