Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

12.6.1996

12. júní 1996

Stjórnarfundur BSÍ 12. júní 1996

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Guđmundur Sv. Hermannsson, Guđmundur Páll Arnarson, Ólafur Steinason, Ragnar Magnússon, Stefanía Skarphéđinsdóttir og Ţorsteinn Berg.

1. Ársţing BSÍ.
Lögum samkvćmt ber ađ halda ţing BSÍ ţriđja sunnudag í október ár hvert, eđa 20. okt. nk.

Kristján Kristjánsson vildi kanna ţann möguleika ađ fresta ţinginu fram til 9. nóv. vegna ÓL á Ródos, sem fram fer 19. okt til 2. nóv.

2. Mótaskrá 1996-97.
* Ragnar Magnússon lagđi fram tillögu mótanefndar ađ tímasetningu móta á nćsta keppnisári. Verđur skráin send félögum til kynningar á nćstu dögum.

* Keppnisgjöld verđa óbreytt á nćsta keppnistímabili frá ţví sem var 1995-96.

* Skipuđ var nefnd ţriggja stjórnarmanna til ađ skila tillögum um beytt fyrirkomulag Íslandsmótsins í tvímenningi. Í nefndinni sitja: Guđm. Sv. Hermannsson, Guđm. Páll Arnarson og Ragnar Magnússon.

3. Göngugata í Mjódd.
A&P lögmenn hafa tekiđ ađ sér "innheimtu" á meintri skuld BSÍ vegna yfirbyggingar göngugötunnar í Mjódd. Á fundinum var lagt fram bréf frá A&P lögmönnum, ţar sem skorađ er á BSÍ ađ greiđa meinta skuld, ella megi búast viđ málsókn. Björgvin Ţorsteinsson, lögfrćđingur BSÍ í ţessu máli, mun svara erindi A&P lögmanna.
4. Kjördćmakeppnin.
Kjördćmakeppnin er ung keppni og enn í mótum. Fram hafa komiđ óskir um ađ spila mótiđ í einni deild og einfalda reglur um ţátttökurétt. Var Ólafi Steinasyni faliđ ađ gera tillögu ađ nýrri reglugerđ um mótiđ.
5. Heimasíđa á netinu.
Lagt var fram bréf frá Steingrími Gauti Péturssyni, kerfisfrćđingi, ţar sem hann skorar á BSÍ ađ koma upp heimasíđu á veraldarvefnum (Internetinu). Ţar gćtu veriđ ýmsar upplýsingar, sem koma bridsmönnum ađ góđu gagni: úrslit móta, myndir, auglýsingar um mót, mótaskrá, tölvupóstur, ţátttökutilkynningar í mót og magt fleira. Sambandiđ á ţegar tölvubúnađ sem dugir og er kostnađur viđ uppsetningu í lágmarki. Var samţykkt ađ fela Steingrími ađ koma síđunni upp hiđ fyrsta.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing