Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

8.5.1996

8. maí 1996

Stjórnarfundur BSÍ 08. maí 1996

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Guđmundur Sv. Hermannsson, Guđmundur Páll Arnarson, Ólafur Steinason, Ragnar Magnússon, Sigrún Pétursdóttir, Stefanía Skarphéđinsdóttir, Ţorsteinn Berg og Sólveig Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri.

1. Landsliđsmál.
* Liđ hafa veriđ valin til ađ keppa fyrir Íslands hönd á NL í Faaborg í Danmörku dagana 24. - 28. júní nćstkomandi:

Opinn flokkur: Jón Baldursson, Sćvar Ţorbjörnsson, Guđmundur Páll Arnarson og Ţorlákur Jónsson. Fyrirliđi er Björn Eysteinsson.

Kvennaflokkur: Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheiđur Nielsen, Stefanía Skarphéđinsdóttir og Gunnlaug Einarsdóttir. Fyrirliđi er Guđmundur Sveinn Hermannsson.

* Samkvćmt tillögu Ragnars Magnússonar, Björns Eysteinssonar og Helga Jóhannssonar, samţykkti stjórnin ađ koma á fór B-landsliđi, sem fengi ţađ fyrsta verkefni ađ spila á Schiphol-mótinu í Hollandi helgina 22.-23. júní nćstkomandi. Liđiđ verđur valiđ međ keppni viđ A-landsliđiđ, sem fer fram tvćr helgar í maí og júní. BSÍ greiđir flugfar og keppnisgjöld.

2. Sumarbrids.
Ţrjú tilbođ bárust í sumarspilamennsku BSÍ. Hćsta tilbođiđ hljóđađi upp á 1.809.900 kr. og var frá Matthíasi Ţorvaldssyni. Var samţykkt ađ fela framkvćmdastjóra ađ ganga til samninga viđ Matthías.
3. Húsnćđismál.
Kristján Kristjánsson, Guđmundur Sv. Hermannsson, Sólveig Kristjánsdóttir og Björgvin Ţorsteinsson, lögfrćđingur BSÍ, áttu fund međ öđrum eigendum Ţönglabakka 1 ţriđjudaginn 7. maí. Tvennt var ţar á dagskrá: Viđhald á húsi (gluggar, ţak, rennur, málning o.fl.) og krafa svokallađs Svćđafélags í Mjódd á hendur BSÍ vegna yfirbyggingar göngugötu. Stjórn BSÍ hefur frá upphafi neitađ ađ taka ţátt í kostnađi vegna yfirbyggingarinnar, enda kemur yfirbyggđ göngugata sambandinu ađ engum notum, né heldur eykur göngugatan verđgildi eignarhluta BSÍ. Björgvin Ţorsteinsson, sem fer međ máliđ fyrir hönd BSÍ, telur sambandiđ í fullum rétti og er ţađ mál í biđstöđu.
4. Önnur mál.
* Borđfáni, hálstau og höfuđprýđi.

Samţykkt var tillaga forseta ţess efnis ađ BSÍ léti gera borđfána, bindi og slćđur međ merki sambandsins.

* Íslensk bridssaga.
Ţórđur Sigfússon, sérstakur frćđaţulur BSÍ, hefur skilađ af sér fjórum innbundnum bókum međ úrklippum um bridsumfjöllum á Íslandi: (1) Lesbók Morgunblađsins 1926-1946,

(2) Bridsfréttir úr dagblöđum 1938-1948, (3) Ţćttir Kristínar Norđmann úr Sunnudagsblađi Vísis 1940-1943 og (4) Bridsţćttir Árna M. Jónssonar úr Samtíđinni 1949-1959.

* Ekki lengur frítt spil.

Guđm. Sv. Hermannsson bar fram tillögu um ađ afnema ţá hefđ ađ Íslandsmeistarar spili án endurgjalds í nćsta Íslandsmóti. Var tillagan samţykkt.

* Íslandsmótiđ í tvímenningi.

Rćtt var um fyrirkomulag Íslandsmótsins í tvímenningi. Margir hafa lýst óánćgju međ ţá tilhögun ađ spila mótiđ í beit á fjórum dögum, bćđi undankeppni og úrslit. Slíkt mismunar keppendum óneitanlega, ţar eđ svćđameistarar og Íslandsmeistarar ganga óţreyttir beint inn í úrslitin. Ennfremur er vaxandi óánćgja međ tímasetninguna, einkum hjá námsmönnum. Var samţykkt ađ fela mótanefnd ađ kanna möguleika á breyttu fyrirkomulagi, međ fjóra ţćtti sérstaklega í huga: (1) ađ flytja mótiđ fram á haustvertíđ, (2) tvískipta mótinu, (3) fjölga í úrslitum, (4) afnefma sjálfkrafa rétt svćđameistara í úrslit.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing