Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

10.4.1996

10. apríl 1996

Stjórnarfundur BSÍ 10. apríl 1996

Mćttir á fundinn: Guđmundur Sv. Hermannsson, Guđmundur Páll Arnarson, Ólafur Steinason, Ragnar Magnússon, Sigrún Pétursdóttir, Stefanía Skarphéđinsdóttir, Ţorsteinn Berg og Sólveig Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri.

1. Kjördćmakeppni.
Kjördćmakeppnin verđur haldin dagana 25. og 26. maí á Hótel Selfossi. Stjórnin ákvađ ađ hafa keppnisgjald óbreytt frá fyrra ári, eđa kr. 8.000 á sveit.

Sauđkrćkingar hafa falast eftir ţví ađ halda kjördćmakeppnina ađ ári og féllst stjórnin á ţađ.

2. Íslandsmótiđ í tvímenningi.
Tillaga lá fyrir frá Kristjáni Kristjánssyni ađ verđlauna Íslandsmeistarana í tvímenningi međ ferđ til Finnlands á afmćlismót finnska bridssambandsins, sem haldiđ verđur helgina 25.-26. maí. Finnar bjóđa uppihald og gistingu fyrir eitt par, en BSÍ myndi greiđa flugfargjöld.

Var tillagan samţykkt.

3. Landsliđsmál.
Landsliđ yngri spilara: Jón Baldursson hefur valiđ liđ til ađ keppa á EM yngri spilara, sem fram fer í Cardiff í Englandi dagana 19.-28. júlí. Liđiđ er ţannig skipađ: Ólafur Jónsson og Steinar Jónsson, Magnús Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson, og Ljósbrá Baldursdóttir og Stefán Jóhannsson. Ragnar Hermannsson verđur fyrirliđi á mótsstađ og sér um ţjálfun liđsins.

Kvennalandsliđ: Liđiđ verđur valiđ međ keppni, sem fram fer tvćr helgar í apríl ( 13.-14. apríl og 20.-21. apríl). Fyrirliđi á mótsstađ og ţjálfari verđur Guđmundi Sv. Hermannsson.

4. Sumarbrids.
Samţykkt var ađ bjóđa út rekstur sumarspilamennskunnar, eins og undanfarin ár. Var Sólveigu Kristjánsdóttur faliđ ađ ganga frá útbođsgögnum og auglýsa tilbođsfrest, sem er til nćsta stjórnarfundar, miđvikudagsins 8. maí.
5. Bridssagan.
Ţórđur Sigfússon hefur undanfarna 4 mánuđi unniđ ađ söfnun bridsheimilda úr gömlum dagblöđum. Verkinu miđar vel og er sumt tilbúiđ til útgáfu. Var samţykkt ađ ráđa Ţórđ til áframhaldandi starfa nćstu 4 mánuđi.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing