Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

14.2.1996

14. febrúar 1996

Stjórnarfundur BSÍ 14. febrúar 1996

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson forseti, Guđmundur Sv. Hermannsson, Guđmundur Páll Arnarson, Ragnar Magnússon, Stefanía Skarphéđinsdóttir, Ţorsteinn Berg og Sólveig Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri.

1. Landsliđskeppni í kvennaflokki.
Samţykkt var ađ efna til landsliđskeppni í kvennaflokki vegna Norđurlandamóts í vor.

Spilađ verđur tvćr helgar í apríl:

13.-14. apríl: 16 para butler-tvímenningur.

20.-21. apríl: Einvígi tveggja sveita.

Fyrri helgina verđur spilađur 16 para butler-tvímenningur. Tvö efstu pörin úr ţeirri keppni öđlast rétt til ađ velja annađ par úr mótinu sem sveitarfélaga, en síđan munu ţessar tvćr sveitir heyja einvígi síđari helgina um réttinn til ađ spila fyrir Íslands hönd á NL.

Nánari útfćrsla landsliđskeppninnar er í höndum Guđm. Sv. Hermannssonar.

Landsliđssjóđur BSÍ.

Kristján Kristjánsson lagđi fram tillögu um stofnun sérstaks landsliđssjóđs BSÍ og var hún samţykkt. Ađalsteinn Jónsson frá Eskifirđi hefur gefiđ vilyrđi fyrir 100 ţús. kr. stofnframlagi.

Hugmynd Kristjáns er ađ leita til hins almenna félaga BSÍ og fara fram á 250 kr. framlag af greiđslukorti í 22 mánuđi, eđa út áriđ 1997.

2. 2. Göngugata í Mjódd.
Lagt fram bréf frá "Svćđisfélagi viđ göngugötu í Mjódd", dagsett 15. janúar sl.

Björgvin Ţorsteinsson hrl. fer međ máliđ fyrir hönd BSÍ og var ákveđiđ ađ biđja hann um greinargerđ um stöđu málsins fyrir nćsta stjórnarfund.

3. Bridgehátíđ.
Samkvćmt kostnađaráćtlun má gera ráđ fyrir nokkrum tekjum af Bridgehátíđ í ţetta sinn.
4. Frćđslumál.
Gengiđ hefur veriđ frá fjármögnun unglinganámskeiđs, en nákvćm tímaáćtlun verđur ákveđin síđar.
5. Önnur mál.
Styrkur frá Bridgefélagi Reykjavíkur.

Í bréfi frá stjórn BR, dagsettu 25. janúar, kemur eftirfarandi fram:

*BR lánar BSÍ kr. 500 ţúsund í einn mánuđ. Ef Reykjavíkurborg veitir BR styrk sem nemur ţeirri upphćđ, mun BR líta á ţessar 500 ţúsund kr. sem greiđslu árlegs styrks BR til BSÍ og ekki fara fram á endurgreiđslu.

* BR veitir landsliđunum í unglingaflokki, kvennaflokki og opnum flokki styrk ađ upphćđ 100 ţúsund fyrir hvern flokk, samtals kr. 300 ţúsund.

* BR leggur fram kr. 50 ţúsund til unglingafrćđslu, sem er sameiginlegt verkefni BR, BSÍ, Bridsskólans og Samvinnuferđa/Landsýnar.

Bođ frá Finnlandi.

Finnska bridssambandiđ býđur fulltrúa BSÍ (međ maka) og einu íslensku pari ađ taka ţátt í hátíđahöldum vegna 60 ára afmćlis sambandsins helgina 25.-26. maí.

HM í einmenningi.

Jóni Baldurssyni hefur veriđ bođiđ ađ verja HM-titil sinn í einmenningi, en nćsta mót fer fram í París dagana 1.-4. maí. Heimssambandiđ borgar uppihald, en stjórn BSÍ samţykkti ađ veita Jóni fararstyrk.

Nöfn sveitarforingja.

Vegna aukins áhuga fyrirtćkja ađ kosta bridssveitir til keppni, taldi Stefanía Skarphéđinsdóttir illmögulegt ađ átta sig á fréttaflutningi af mótum. Hún taldi nauđsynlegt ađ nöfn sveitaforingja kćmu fram innan sviga á eftir nafni viđkomandi fyrirtćkis.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing