Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

10.1.1996

10. janúar 1996

Stjórnarfundur BSÍ 10. janúar 1996

Mćttir á fundinn: Kristján Kristjánsson forseti, Guđmundur Páll Arnarson, Ólafur Steinason, Ragnar Magnússon, Sigrún Pétursdóttir, Stefanía Skarphéđinsdóttir, Ţorsteinn Berg, Sólveig Kristjánsdóttir framkvćmdastjóri og Elín Bjarnadóttir fráfarandi framkvćmdastjóri.

1. Frćđslumál.
Guđmundur Páll greindi frá ţví ađ fyrirhugađ vćri ađ halda ókeypis námskeiđ fyrir 12-16 ára unglinga í febrúar nk. Leitađ verđur til eftirfarandi ađila um stuđning: Samvinnuferđa/Landsýnar, Bridgefélags Reykjavíkur, BSÍ og Bridsskólans.
2. Landsliđsmál.
Guđmundur Sveinn var fjarverandi, en frá honum lá tillaga ţar sem hann mćlti međ ţví ađ kvennalandsliđ yrđi sent á Norđurlandamót í vor, en ákvörđun um ţátttöku á ÓL nk. haust verđi frestađ um sinn. Var ţađ samţykkt.
3. Bridgehátíđ.
Tvímenningur Bridgehátíđar verđur međ Barometer/Monrad-sniđi og hámarksţátttaka er 120 pör. Keppnisgjald verđur óbreytt frá fyrra ári, eđa 10 ţúsund á par.
4. Bridgesagan.
Ţórđi Sigfússyni miđar vel ađ safna bridsefni úr gömlum dagblöđum. Hann reiknar međ ađ ljúka söfnun fram til 1960 í fyrsta áfanga (fjórir mánuđir).
5. Útbreiđslumál.
* Kristján Kristjánsson greindi frá fundi ţriggja stjórnarmanna (KK, GPA og ŢB) međ stjórn Bridgefélags Reykjavíkur ţriđjudaginn 9. janúar. Fundurinn var gagnlegur og ţar komu fram hugmyndir um samvinnu á ýmsum sviđum. BR lýsti yfir áhuga á ađ fjölga síđum í textavarpi, svo nýta nćtti textavarpiđ til ađ greina frá úrslitum í mótum BR. Var samţykkt ađ fela Önnu Ívarsdóttur og Elínu Bjarnadóttur ađ kanna máliđ međ ţađ ađ markmiđi ađ auka rými bridshreyfingarinnar á textavarpinu.

* Ţorsteinn Berg taldi í framhaldi af ţeim fundi, ađ stjórn BSÍ vćri svolítiđ einangruđ og ćtti ađ leitast viđ ađ kynna hinum almenna félagasmanni störf sín betur. Taldi Ţorsteinn til dćmis ađ fundargerđ bćrist ekki nógu víđa. Var samţykkt ađ fela framkvćmdastjóra ađ útbúa upplýsingamöppur, sem lćgju fyrir í setustofum í Ţönglabakka.

* Umsókn um húsnćđisstyrk barst frá Bridsfélagi Suđurnesja, Bridsfélaginu Muninn og Hestamannafélaginu Mána, en ţessi ţrjú félög hafa sameiginlega reist 400 fermetra félagsheimili ađ Mánagrund. Húsiđ var ađ mestu leyti byggt í sjálfbođavinnu, en húgögn vantar fyrir 1,2 milljónir, svo hćgt sé ađ hefja ţar starfsemi.

Var samţykkt ađ styrkja félögin til kaupa á einu borđi og fjórum stólum.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing