Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

11.12.2005

11. desember 2005

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

 

4. fundur stjórnar haldinn mánudaginn 11.des. 2005 17.30-19.00. 

Mćtt voru: Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Páll Ţórsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Sveinn Eiríksson, Helgi Bogason og Ómar Olgeirsson.

Skýrsla forseta: 

Garđar og Vélar fengu kr. 60.000 í styrk, ţeir stóđu sig vel og enduđu í 3. sćti í Uppsölum.

Hótel Loftleiđir tekiđ fyrir undankeppni Íslandsmótsins.

Guđmundur Páll er tilbúinn ađ taka ađ sér hóp kvenna. Ákveđiđ ađ auglýsa eftir 8-10 pörum sem hefđu áhuga og valiđ liđ út frá ţví. Bréf sent út til stjórnar áđur en endanlegt val er samţykkt.

Guđmundur Baldursson stakk upp á ţví ađ styrkja konur á heimsmeistaramót í júní (bćđi í sveitakeppni og parakeppni) og senda ekki landsliđ.

Ómar bađ um ađstođ í sambandi viđ unglinga, stakk upp á Páli Ţórssyni og var ţađ samţykkt.

Athuga hvort unglingar fari á heimsmeistaramót eđa ćfingabúđir í t.d. Danmörku.

Önnur mál:

Páll leggur til ađ gefin verđi út meistarastigaskrá. Núverandi skrá er síđan 1997.

Deildar meiningar um ţetta.

Sveinn stakk upp á ađ félögin vćru kynnt á netinu og mót yrđu sett inn á netiđ mánađarlega – einnig ađ kynnt yrđi fyrir hvađ nálarnar standa. Ómar er í meistarastiganefnd og lögđ fram áskorun um ađ nefndin skili frá sér einhverju í sambandi viđ ţetta.

Rćddur var rekstrarvandi lítilla bridgedeilda.

Rćtt um spilamennsku á föstudögum:

Ţarf ađ rífa upp spilamennskuna.

Húsnćđismál: Forseti talađi um ađ stćkka húsnćđiđ.

Helgi B. talađi um ađ ţađ vantađi húsnćđi til ađ byggja upp félagsađstöđu fyrr vćri lítiđ hćgt ađ gera bridginu til framdráttar. Vera vakandi fyrir stćrra húsnćđi.

Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing