Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

15.5.2006

15.maí 2006

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

7. fundur var haldinn mánudaginn 15. maí klukkan 17:30 – 19.15

Mćttir: Frímann Stefánsson, Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Sigurđsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson og Sveinn Eiríksson. Forföll bođađi Svala Pálsdóttir.

 

1. Skýrsla forseta:

        Guđmundur er ánćgđur međ mánudagsklúbbinn. Ţátttaka ţar međ miklum ágćtum. Erla Sigurjónsdóttir 70 ára – gjöf frá Bridgesambandi

        Um Bridgehátíđ: Loftleiđamenn harđir ađ innheimta inn aukagjöld, en samiđ ađ lokum.

        Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni: Ţátttaka sćmileg, 8 sveitir, sigursveitin Augasteinar: Inda Hrönn Björnsdóttir, Grímur Kristinsson, Jóhann Sigurđarson og Guđjón Hauksson

        Úrslit í Íslandsmóti í sveitakeppni um páska: Eykt vann (Ađalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson, Bjarni H. Einarsson, Sigurbjörn Haraldsson, Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson). silfur fékk Ferđaskrifstofa Vesturl. og Skeljungssveitin hlaut brons.

        Ásmundur Pálsson sćmdur gullmerki.

        Íslandsmót í tvímenning var 3ja daga mót 90 spila undankeppni og 92 spila úrslit dagana 29. apríl til 1.maí. Íslandsmeistarar Ţröstur Ingimarsson og Hermann Lárusson. Mjög margir ţeirra sem höfđu áunniđ sér ţátttökurétt skoruđust undan ţátttöku ţannig ađ fćrri voru í undankeppninni en ráđgert var ţrátt fyrir varapör.  Endurskođa ţarf form á ţessu móti. Tillögur um breytingar verđi komnar fyrir ársţingiđ frá laga- og keppnisreglunefnd.

        Sigurvegarar í Íslandsmóti para sem haldiđ var 13. og 14. maí voru Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal.

        Bridgemate hefur reynst vel. Ţađ hefur veriđ notađ í mótum hjá BR á ţriđjudögum og var einnig notađ í Íslandsmótinu í tvímenning og í Íslandsmóti para. Búiđ er ađ kaupa 80 tölvur.

        Sigursveit í kvennalandsliđskeppni var sveit Hrafnhildar Skúladóttir en auk hennar voru Soffía Daníelsdóttir, Ragna Briem, Ţóranna Pálsdóttir í sveitinni. Ţćr völdu međ sér Guđrúnu Jóhannesdóttur og Arngunni Jónsdóttur.

        Guđmundur óskađi landsliđinu velfarnađar.

2. Skýrsla framkvćmdastjóra:

        Björgvin Már er hćttur keppnisstjórn.

3. Landsliđsmál. 

4ra manna liđ karla til Verona. Söfnun hefur gengiđ ţokkalega, t.d. styrkur frá KB banka og Glitni.

        Guđmundur Páll ánćgđur međ framfarir í kvennaflokki. Kristján Blöndal hefur samţykkt ađ taka viđ undirbúningi kvenna og liđstjórn og Sveinn Eiríks viđ unglingaflokki sem fer í ćfingabúđir í Slóvakíu. Sveinn er ađ skođa hver heildarkostnađur verđur. Ef allir mćta ţá 6 pör.

4. Kjördćmamót:

Fćreyingar verđi međ sem 9. kjördćmi og landsliđin uppistađan í 10. kjördćmaliđi. Sveinn leggur til ađ styrkja Fćreyingar međ ţví ađ sleppa ţeim viđ keppnisgjöld en auk ţess býđur Akureyrarbćr í kvöldverđ.

        Tillaga samţykkt ađ Fćreyingar geti unniđ til verđlauna. Ísak leggur til ađ greiddur verđur kostnađur sem hlýst af 10. kjördćmi. Búiđ er ađ breyta reglunum ţannig ađ ekki verđi fleiri en 10 inná í einu úr hverju félagi af ţeim sem eru međ meira en 150 gullstig.

5. Skrifstofa í sumar.

Rćtt var um orlofsmál framkvćmdastjóra, ađ loka skrifsofunni einhvern tíma – hafa einhvern símsvara sem bendir á sumarbridge. Skrifstofan verđi opin á međan Evrópumótiđ stendur yfir.

        6. Sumarbridge.

BSÍ mun sjá um ţađ, Sveinn fyrir ţess hönd, spilađ verđi mánudaga, miđvikudaga og föstudaga. Sumarbridge hefst 22. maí. Stefnt ađ ţví ađ nota “Bridgemate”

7. Frćđslumál:

Styrkur frá ríki (ákv.hluti af úthlutuđum 12 millj.) renni til frćđslumála. Kvennanámskeiđ aftur í haust. Unglingar líka á námskeiđ hjá GPA.

8.Önnur mál:

        Kvartanir hafa borist um hve upplýsingar koma seint á textavarpiđ úr mótum. Einnig kvartađ um há keppnisgjöld í Íslandsmótiđ í tvímenningi. Mótanefnd ákveđur keppnisgjöld í hverju móti. Helgi Bogason telur ađ ţau eigi ađ vera í samrćmi viđ kostnađ. Kostnađur hefur aukist mikiđ.

        Hugmynd um ađ kjósa á ársţingi um keppnisform á tvímenningnum, tillögur liggi fyrir sem velja má úr.

        Halldóra kvartar um ađ vita ekki hvert hennar verksviđ er, hefur enn ekki séđ neina reikninga.

Fundi slitiđ 19.30

Hrafnhildur Skúladóttir


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing