Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

26.7.2006

26.7.2006

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

8. fundur var haldinn miđvikudaginn 26. júlí klukkan 17:30 – 19.15

            Mćttir: Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Sigurđsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson , Svala Pálsdóttir og Sveinn Eiríksson. Forföll bođađi Frímann Stefánsson.

            1. Skýrsla forseta.

            Helgi Bogason er nýkjörinn formađur BR. Guđmundur rćddi um nokkur mót og einnig um seinar mćtingar á spilastađ, ţađ hefur áhrif á árangur. Matthías og Magnús náđu góđum árangri í Verona, 19. sćti í tvímenningi. Unglingaferđin tókst mjög vel ţó árangur hefđi ekki veriđ mjög góđur. Ísland (Íslenska landsliđiđ) stóđ sig vel í Bandaríkjunum núna síđustu helgi.

2. Skýrsla framkvćmdastjóra

            Fjármálin standa ekki vel, mikil útgjöld núna vegna landsliđa og fleira. Flest alţjóđleg mót greidd. Ísak fer í frí 11. – 21. ágúst, Páll Ţórsson mun leysa hann af ađ einhverju leyti. Mikilvćgt ađ hér verđi opiđ á međan Evrópumótin standa yfir.

3. Mótaskráin lögđ fram og rćdd. Rćtt um Bridgehátíđ. Rćtt um ađ ađ sameina yngri spilara mótin á eina helgi og jafnvel kvenna mótin líka til ađ auka ţátttöku. Mótanefnd faliđ ađ skođa dagsetningar móta betur.

4. Keppnisstjóri:  BSÍ vantar keppnisstjóra fyrir nćsta vetur. Rćđa verđur viđ nokkra einstaklinga um ţađ.

5. Unglingar.  Krakkarnir voru sjálfum sér og ţjóđ til sóma. 6 pör fóru út til Slóvakíu og komu jákvćđ heim og ćtla ađ spila meira í haust.

6. Landsliđin. Tillaga frá Helga Bogasyni um ađ BR og BSÍ kaupi stóran skjá til ađ fylgjast međ Evrópumótinu. (hvađ um skjávarpa? og fjárhagsstöđu?)

7. Önnur mál: Kristján stakk upp á ađ hjálpa konum til ađ finna makker á mótum. Rćtt um ađ halda Evrópumót unglinga hér á landi, dýrt ađ fá húsnćđi yfir sumariđ.

Fundi slitiđ

Hrafnhildur Skúladóttir


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing