Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

26.7.2006

26.7.2006

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

8. fundur var haldinn miđvikudaginn 26. júlí klukkan 17:30 – 19.15

            Mćttir: Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Sigurđsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson , Svala Pálsdóttir og Sveinn Eiríksson. Forföll bođađi Frímann Stefánsson.

            1. Skýrsla forseta.

            Helgi Bogason er nýkjörinn formađur BR. Guđmundur rćddi um nokkur mót og einnig um seinar mćtingar á spilastađ, ţađ hefur áhrif á árangur. Matthías og Magnús náđu góđum árangri í Verona, 19. sćti í tvímenningi. Unglingaferđin tókst mjög vel ţó árangur hefđi ekki veriđ mjög góđur. Ísland (Íslenska landsliđiđ) stóđ sig vel í Bandaríkjunum núna síđustu helgi.

2. Skýrsla framkvćmdastjóra

            Fjármálin standa ekki vel, mikil útgjöld núna vegna landsliđa og fleira. Flest alţjóđleg mót greidd. Ísak fer í frí 11. – 21. ágúst, Páll Ţórsson mun leysa hann af ađ einhverju leyti. Mikilvćgt ađ hér verđi opiđ á međan Evrópumótin standa yfir.

3. Mótaskráin lögđ fram og rćdd. Rćtt um Bridgehátíđ. Rćtt um ađ ađ sameina yngri spilara mótin á eina helgi og jafnvel kvenna mótin líka til ađ auka ţátttöku. Mótanefnd faliđ ađ skođa dagsetningar móta betur.

4. Keppnisstjóri:  BSÍ vantar keppnisstjóra fyrir nćsta vetur. Rćđa verđur viđ nokkra einstaklinga um ţađ.

5. Unglingar.  Krakkarnir voru sjálfum sér og ţjóđ til sóma. 6 pör fóru út til Slóvakíu og komu jákvćđ heim og ćtla ađ spila meira í haust.

6. Landsliđin. Tillaga frá Helga Bogasyni um ađ BR og BSÍ kaupi stóran skjá til ađ fylgjast međ Evrópumótinu. (hvađ um skjávarpa? og fjárhagsstöđu?)

7. Önnur mál: Kristján stakk upp á ađ hjálpa konum til ađ finna makker á mótum. Rćtt um ađ halda Evrópumót unglinga hér á landi, dýrt ađ fá húsnćđi yfir sumariđ.

Fundi slitiđ

Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing