Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

4.9.2006

4.9.2006

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

9. fundur var haldinn mánudaginn 4. sept. klukkan 17:30 – 19.00
Mćttir: Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Hrafnhildur
Skúladóttir, Ísak Sigurđsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson og Sveinn
Eiríksson. Forföll bođuđu Frímann Stefánsson, Helgi Bogason, Páll Ţórsson og
Svala Pálsdóttir

1.  Landsliđsmál: Forseti setti fund og rćddi árangur á Evrópumóti,
landsliđ okkar í opnum flokki stóđ sig mjög vel og endađi í 7. sćti en
árangur kvennaliđs var slakur. Miklar líkur eru á ađ landsliđ í opnum flokki
komist áfram sem fyrsta varasveit á heimsmeistaramótiđ í Shanghai haustiđ
2007 og ţá fćr landsliđiđ líklega ţá styrki sem búiđ var ađ sćkja um ( fyrir
áriđ 2007).
Kristján Blöndal rćddi um landsliđ kvenna. Landsliđiđ nú er ekki
mikiđ slakara en árin áđur, liđiđ er reynslulítiđ, meiri breidd er í Evrópu.
Ađeins 22 ţjóđir voru međ kvennasveit en 33 međ sveit í opnum flokki.
Fjármál: Kostnađarliđir í sambandi viđ s.l. Evrópumót eru ekki
fullfrágengnir.

2. Bridgehátíđin:  Hún hefjist á Stjörnutvímenningi miđvikudaginn
14.febr. og endi á sunnudegi 18.febr. 2007.  Skipađir í Bridgehátíđarnefnd
eru: Kristján Blöndal, Sveinn R Eiríksson og Gunnlaugur Karlsson.

3. Önnur mál: Mótaskráin er ađ verđa tilbúin. 
Ársţing BSÍ verđur haldiđ 22.október
Nćsti fundur verđur 9.okt. kl. 17.30.
Fundi slitiđ kl 19.00 
____________________
Hrafnhildur Skúladóttir


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
Bf. Akraness  kl. 19:30 - Kirkjubraut 40

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing