Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

4.9.2006

4.9.2006

Stjórnarfundur Bridgesambands Íslands

9. fundur var haldinn mánudaginn 4. sept. klukkan 17:30 – 19.00
Mćttir: Guđmundur Baldursson, Halldóra Magnúsdóttir, Hrafnhildur
Skúladóttir, Ísak Sigurđsson, Kristján Blöndal, Ómar Olgeirsson og Sveinn
Eiríksson. Forföll bođuđu Frímann Stefánsson, Helgi Bogason, Páll Ţórsson og
Svala Pálsdóttir

1.  Landsliđsmál: Forseti setti fund og rćddi árangur á Evrópumóti,
landsliđ okkar í opnum flokki stóđ sig mjög vel og endađi í 7. sćti en
árangur kvennaliđs var slakur. Miklar líkur eru á ađ landsliđ í opnum flokki
komist áfram sem fyrsta varasveit á heimsmeistaramótiđ í Shanghai haustiđ
2007 og ţá fćr landsliđiđ líklega ţá styrki sem búiđ var ađ sćkja um ( fyrir
áriđ 2007).
Kristján Blöndal rćddi um landsliđ kvenna. Landsliđiđ nú er ekki
mikiđ slakara en árin áđur, liđiđ er reynslulítiđ, meiri breidd er í Evrópu.
Ađeins 22 ţjóđir voru međ kvennasveit en 33 međ sveit í opnum flokki.
Fjármál: Kostnađarliđir í sambandi viđ s.l. Evrópumót eru ekki
fullfrágengnir.

2. Bridgehátíđin:  Hún hefjist á Stjörnutvímenningi miđvikudaginn
14.febr. og endi á sunnudegi 18.febr. 2007.  Skipađir í Bridgehátíđarnefnd
eru: Kristján Blöndal, Sveinn R Eiríksson og Gunnlaugur Karlsson.

3. Önnur mál: Mótaskráin er ađ verđa tilbúin. 
Ársţing BSÍ verđur haldiđ 22.október
Nćsti fundur verđur 9.okt. kl. 17.30.
Fundi slitiđ kl 19.00 
____________________
Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing