Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

12.10.2006

12.október

Stjórnarfundur Bridgesamband Íslands

Fundur var haldin fimmtudaginn 12 október 2006. Kl. 17:30 – 19:15

Mćttir voru Guđmundur Baldursson, Ísak Örn Sigurđsson, Helgi Bogason,
Halldóra Magnúsdóttir, Sveinn Eiríksson, Páll Ţórsson, Svala Kristín
Pálsdóttir, Kristján Blöndal og Ómar Olgeirsson. Forföll bođuđu Hrafnhildur
Skúladóttir og Frímann Stefánsson.


1. Skýrsla forseta

Ţremur frökkum óskađ til hamingju međ sigurinn í bikarkeppninni, en tveir međlimir
sveitarinnar sitja í stjórn BSÍ,  Kristján og Ómar og Ísak framkvćmdastjóri BSÍ. 
Búiđ er ađ sćkja um ríkisstyrkinn en ekkert svar borist ennţá.

2. Skýrsla framkvćmdastjóra

Bókhald BSÍ er komiđ í gott form og ársreikningurinn tilbúinn, og verđur
birtur á vefsíđu BSÍ í ţessari viku.  Viđ stöndum tćpt fjárhagslega, mikil
útgjöld á síđasta ári. Bridgemate var keypt og landsliđin taka sitt og
minnkandi innkoma af spilagjöldum. Rekstur veitingasölunnar er í mínus en
ţar hafa líka veriđ gerđar endurbćtur sem eiga vonandi eftir ađ skila sér á
nćstu árum. Góđ ţjónusta viđ spilara.

3. Bridgehátíđ

Umrćđu um Bridgehátíđ frestađ vegna fundar Bridgehátíđarnefndar seinna um
kvöldiđ. Ţarf ađ fara ađ huga ađ bođsveitum.

4. Fjármál

Ársreikningur skođađur og yfirfarinn, hann rćddur og umrćđur um hvađ mćtti
betur fara og hvernig hćgt sé ađ auka tekjur BSÍ og fleira í ţeim dúr
rćtt og skođađ.

5. Íslandsmótiđ í tvímenning,

Vegna óánćgju međ fyrirkomulag á Íslandsmótinu í fyrra voru nokkrar
tilllögur frá laga- og keppnisreglunefnd skođađar og var ein af ţeim samţykkt og verđur lögđ fram á ársţingi BSÍ.  Sveinn gerir tillöguna klára fyrir ársţingiđ.

6. Ársţing

Almenn umrćđa um ársţingiđ og vonađi stjórnin ađ mćting yrđi góđ og vonar ađ
sem flestir sem hafa áhuga á framgangi bridgeíţróttarinnar sjái sér fćrt ađ
mćta.

7. Önnur mál

Húsnćđismálin rćdd.
Rćtt um ađ bjóđa landsliđsmönnum á Íslandsmótiđ í einmenning. Lćkka spilagjaldiđ og auglýsa mótiđ vel upp.

Svala Pálsdóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing