Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

13.1.2020

Stjˇrnarfundur 8.jan˙ar 2020

á

Fundargerð stjórnarfundar Bridgesambands Íslands                             8. Janúar 2020 - kl. 17:30.

Mætt eru Jafet, Guðný,  Gunnar Björn, Sigurður Páll, Sunna, Pétur og Ólöf. Ingimundur boðaði forföll

  • 1. Fundargerð síðasta fundar. Jafet setti fundinn.Fundargerð síðasta fundar var send út og er á vefnum.
  • 2. Reykjavík Bridgehátíð Jafet fór yfir fyrirkomulagið, menntamálaráðherra setur mótið, Jafet býður keppendur velkomna, Denna með Ólöf munu sjá um verðlaunaafhendingu. Jafet mun sjá um trompetliekara í verðlaunaafhendinguna Keppnistórar og starfslið klárt. Jafet og Ólöf munu eiga fund með starfsliði Hörpu og veitingastaðarins. Góð skráning er í mótið.
  • 3. Nýr vefur. Sigurður sagði lítið vanta upp á að nýr vefur Bridgesambandsins færi í loftið, búið væri að prófa vefinn og eitt mót hefði verið sett inn á hann.
  • 4. Nýliðun -Bridgeskólinn. Jafet greindi frá auglýsingum sem birtast munu á næstu dögum í dagblöðum, hálfsíða þar sem Bridgeskólinn er auglýstur sérstaklega, góð skráning er á byrjendanámskeið. Nýliðun krakkaspilamennska verður 25. Janúar og skipulögð dagskrá fram á vor. Ákveðið að hafa ókeypis á nýliða námskeið fram á vor. Athuga með auglýsingar hjá ÍTR fyrir sumar námskeið.
  • 5. Landsliðsmál. Jafet fór yfir málin, Anton er með skipulagða þjálfun í Opna flokknum fram á vor. Fundur með eldri flokknum 9. Jan og þeim pörum sem hafa gefið kost á sér í kvennalandsliðið 21. Janúar. Tilkynna þarf nöfn í landsliðum fyrir 15. Apríl stefnt að því að val liggi fyrir 15. Mars n.k. á öllum landsliðum.
  • 6. Framkvæmdir í Síðumúlanum. Jafet fór yfir að nauðsynlegt væri að ráðast í endurbætur á húsnæðinu að utan og stigagangi. Einnig þarf að klára minniháttar framkvæmdir innan húss. Jafet og Ólöf munu eiga fund með öðrum eigendum hússins.
  • 7. Innri mál Bridgesambandsins. Ákveðið að hafa fund með formönnum Bridgefélaga og svæðasambanda 20. Febrúar. BS‘I myndi sjá um ferðakostnað, Ólöf sér um að boða aðila, Jafet og Pétur munu undirbúa málefnilega umræðu á fundinum. Öll stjórnin mun taka þátt í þessum fundi.
  • 8. Ínnur mál. Rætt um að fara með Íslandsmót í tvímenningi á hótel, Ólöf mun kanna kostnað, ákveðið að hætta gefa stóra bikara, gefa frekar gjafabréf. Næsti stjórnarfundur ákveðinn 12. Febrúar kl. 17.30

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 18.30


Stjˇrnbor­

StŠkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjˇnskerta Senda ■essa sÝ­u Prenta ■essa sÝ­u VeftrÚ

Reykjavík - Bridgefstival
28.janúar - 31.janúar
2021

á     
á       

Northern Light - Sigló mótið
Mótið verður haldið dagana 11-13.september 2020
Skráning
Nánari upplýsingar koma mjög fljótlega
Sjá auglýsingu

Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing