Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

22.10.2006

Ársţing 22. október 2006

Ársţing Bridgesambands Íslands haldiđ 22. okt. 2006 ađ Síđumúla 37.

 

Mćttir voru eftirfarandi fulltrúar bćđi af Stór-Reykjavíkursvćđi og af landsbyggđ.

Eftirfarandi voru međ kjörbréf.

Bridgefélag

Nafn fulltrúa

Atkvćđi

B. Akureyrar

Örlygur Örlygsson

2

B. Selfoss og nágrennis

Ólafur Steinason

1

B. Selfoss og nágrennis

Gunnar Björn Helgason

1

Miđvikudagsklúbburinn

Guđlaugur Sveinsson

1

Miđvikudagsklúbburinn

Sveinn Rúnar Eiríksson

1

B. Sauđárkróks

Kristján Snorrason

2

B. Kópavogs

Loftur Pétursson

3

B.Reykjavíkur

Jón Baldursson

1

B.Reykjavíkur

Sigtryggur Sigurđsson

1

B.Reykjavíkur

Eiríkur Hjaltason

1

B.Reykjavíkur

Guđný Guđjónsdóttir

1

B.Reykjavíkur

Helgi Bogason

1

B.Reykjavíkur

Jörundur Ţórđarson

1

Einnig voru mćttir eftirfarandi starfsmenn og stjórnarmenn:

Guđmundur Baldursson forseti, Ísak Örn Sigurđsson framkvćmdastjóri, Ómar Olgeirsson, Stefanía Sigurbjörnsdóttir bókari, Kristján Blöndal, Halldóra Magnúsdóttir og Guđný Guđjónsdóttir.

 

1. Ţingsetning. Guđmundur Ólafur Baldursson forseti BSÍ setti ţingiđ og bađ ţingfulltrúa ađ rísa úr sćtum og minnast látinna félaga, Ólafur Ađalsteinn Jónsson, Stefán Benediktsson og Sćvin Bjarnason međ stuttri ţögn.

2. Kosning fundarstjóra, fundarritara og 3gja manna kjörbréfanefndar.GB bađ Helga Bogason ađ sjá um fundarstjórn.  Undirritađur var skipađur fundarritari.

3. Í kjörbréfanefnd: (Ólafur St., Loftur og Eiríkur Hj.) sem komst ađ ţví ađ ađeins vćru kjörbréf fyrir 17 atkvćđi af 57 mögulegum allra félaga.

4. Skipuđ var uppstillinganefnd (Jón B., Loftur og Ól.St.)

5. Nú tók viđ skýrsla forseta.

Hann greindi frá landsliđsmálum:

Kvennalandsliđ: 20  kepptu um sćti, sv. Hrafnhildar vann (ásamt Soffíu Dan., Rögnu Briem og Ţórönnu Pálsdóttur) ţćr völdu síđan úr hópi keppenda ţćr Arngunni og Guđrúnu Jó. Árangur slakur lentu í neđsta sćti. Guđm. Páll Arnarson var síđan međ strangt námskeiđ fyrir allan kvennahópinn. Kristján Blöndal tók síđan viđ sem  liđstjóri.

Unglingaliđ: 12 unglingar fóru í ćfingabúđir til Slóveníu í fylgd Sveins R. Eiríkssonar.

Karlalandsliđ:  Björn Eysteinsson var ţjálfari og liđstjóri og valdi hópinn: Jón Baldursson og Ţorlákur Jónsson,  Magnús Eiđur Magnússon og Matthías Ţorvaldsson, og Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson.

Liđiđ stóđ sig mjög vel, veikindi í miđju móti setti strik í reikninginn en ţeir enduđu í 7. sćti sem ţýđir ađ Ísland er 1. varasveit yfir allan heiminn. Miklar líkur á ađ ţađ komist inn í Heimsmeistaramótiđ í Kína sem haldiđ verđur nćsta haust. Björn Eysteinsson og Guđmundur Eiríksson stóđu einnig fyrir fjársöfnun til ţess ađ hćgt vćri ađ útvega liđsmönnum sem bestar ađstćđur á keppnisstađ sem var í Varsjá í Póllandi.

Um fjármál: Tap á Bridgehátíđ.  Fjármálin erfiđ, 70 BridgeMate-tölvur keyptar bćđi notađar hjá BR og Miđv.dagskl.

Frá heiđursmerkjanefnd: Ásmundur Pálsson sćmdur gullmerki á árinu og er hann vel ađ ţví kominn.

Samningur hefur veriđ gerđur viđ Ísl. Getr. til eins árs.

12m. króna styrkur fékkst frá ríkinu á síđasta ári. Sótt hefur veriđ um 15 milljóna styrk fyrir nćsta ár. Nú hafa fregnir af ţví borist ađ strikađ hafi veriđ yfir ţađ á nýjum fjárlögum. Beinir ţví til félaga ađ reyna ađ hafa áhrif á alţingismenn og frambjóđendur. Loftur, Jón B. og forseti fengnir til ađ semja áskorunarbréf.

 

6. Skýrslur frá formönnum fastanefnda:

Mótanefnd: SRE: Stefna á síkynningu á mótum á neti og reglulegar uppfćrslur á úrslitum móta.

Meistarastiganefnd. Ómar O: Gísli Steingr., og Óttar Ingi. Hafa tekiđ saman sundurgreint yfirlit yfir árangur í öllum flokkum (opinn fl., kvenna, yngri og eldri sp.) á árinu. Einnig hafa veriđ ađ senda út nálar. (laufnál o.s.frv.)

Dómnefnd. SRE í eđlilegum farvegi.

Laga og keppnisreglnanefnd. K.Bl.

Reglur fyrir deildkeppni ađ einhverju leyti eftir fyrirmynd frá Svíţjóđ, reglur gerđar sveigjanlegri til ađ sveitir haldist í deild. Einnig liggur fyrir tillaga um lagfćringar á reglum fyrir Íslandsmót í tvímenningi.

Minningarsjóđur Alređs Alfređssonar. (Ómar Olg. )

Engar úthlutanir voru á árinu enda engar umsóknir. Inneign kr. 615.376.

Fjölmiđlanefnd:

SRE: sagđi ađ nú vćru ć fleiri félög farin ađ bóka beint úrslit inn á sameiginlega heimasíđu. Mót vćru í beinni útsendingu á netinu. Spurning hvort nefndin ćtti ađ vera međ meiri kynningu í hefđbundnum fjölmiđlum.

7. Reikningar félagsins. Starfandi bókari sambandsins kynnti og útskýrđi reikninga. M.a. eru háar óinnheimtar tekjur vegna ţess enn vantar um 4m. króna framlag ríkissjóđs til BSÍ. Einnig er ţar í ógreidd húsgjöld annarra eigenda á Síđumúla 37. Mćlst til ţess ađ ađskilja fjármál húsfélags og BSÍ. Einnig kom ábending um ađ nýting á húsnćđi BSÍ ţyrfti ađ vera betri, oftar mćtti leigja salinn fyrir veislur.

Vakin var athygli á "fjölmiđlavaktinni". Hér er tekin saman öll umfjöllun fjölmiđla um bridge í einn bćkling á ári. Fundarmenn báru lof á Stefaníu fyrir hennar störf og samţykktu reikninga.

 

9. Kosin nýrrar stjórnar og varamanna:

Guđmundur Baldursson var endurkjörinn forseti

Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal voru síđast kjörnir til 2gja ára og sitja áfram eitt ár.  Halldóra Magnúsdóttir bađst undan áframhaldandi setu í stjórn. Stefanía Sigurbjörnsdóttir var kjörin í hennar stađ til eins árs.

Til nćstu 2gja ára voru kjörnir Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir og Sveinn R. Eiríksson.

Varamenn í stjórn voru kjörnir: Frímann Stefánsson, Garđar Garđarsson og Loftur Pétursson. 

Svala K. Pálsdóttir, Páll Ţórsson og Halldóra hćtta í stjórn og voru ţeim ţökkuđ góđ störf.

10.       Kosning áfrýjunarnefndar: Samţykkt óbreytt skipan (Guđjón Bragason form., Björgvin Ţorsteinsson varaf., Esther Jakobsdóttir, Guđm. Ágústsson, Guđm. Sv. Hermannsson, Kristján Kristjánsson, Loftur Pétursson)

11.       Kosning löggilts endurskođanda.  Guđlaugur Jóhannsson verđi áfram

12.       Kosn. 2gja skođunarmanna reikn. og 2gja til vara: Hallgrímur Hallgrímsson og Páll Bergsson. Til vara: Kristján Snorrason og Halldóra Magnúsdóttir

13.       Ákvörđun árgjalds. Ţađ verđi áfram kr. 100 pr. spilara, stjórn BSÍ hafi ţó heimildir til lćkkunar í sérstökum tilvikum s.s. ef bridgefélög eldri borgara kćmu inn.

14.       Önnur mál.

Sigtryggur Sigurđsson hafđi áhyggjur af endurnýjun og unglingastarf vćri ekki nćgilega öflugt og innti eftir stefnu stjórnar. Margir tóku til máls um ţetta efni. Ekki auđvelt ađ fá framhaldsskólanemendur á námskeiđ – mikil samkeppni um afţreyingu – hikandi nemendur úr Bridgeskólanum – öll kennsla skilar sér hugsanlega seinna – viđtaka nýliđa – nýliđar fái frítt fyrstu tvö kvöld – gulrót ţarf, keppni um ađ komast í ćfingabúđir eđa mót erlendis - hegđun spilara. 

Eiríkur Hjaltason: Gagnrýndiađ barinn vćri opnađur of snemma á föstudögum. Neysla áfengis fari ekki saman viđ ađ stunda keppnisbridge auk ţess sem ţađ rýrir tiltrú styrkveitenda á starfi BSÍ.

 

 

Sveinn Rúnar.  Nefnt hefđi veriđ viđ sig hvort ísland gćti tekiđ ađ sér Evrópumót unglinga. Ef svo yrđi ţyrftum viđ ađ hafa á ađ skipa 3 til 4 unglingasveitum, geta bođiđ upp á ódýra gistingu og ódýran mat.

 

Lögđ var fram tillaga um breytingar á greinum 3.2 og 3.3 keppnisreglugerđ á Íslandsmótinu í tvímenning.

Megintilgangur mótanefndar međ breytingartillögunum er ađ gera regluverkiđ sveigjanlegra, skýrara og auđveldara í framkvćmd.

Undirritađur taldi orđalag óskýrt og hugsanlega villandi um ađ varamađur fengi rétt spilara sem hann leysir af hólmi ef hann spilar meira en ţriđjung. 

E.Hj.Hann rćddi um keppnisfyrirkomulag á Íslandsmótinu í tvímenning. Taldi ađ eftirsóknarverđara vćri ađ komast í mótiđ ef lokamótiđ vćri barómeter fyrir 24 pör.  Mótiđ yrđi sterkara og kraftmeira.

Breytingin var samţykkt međ ţeirri viđbót ađ fram kćmi ađ nú verđi spilurum heimilt ađ taka ţátt í fleir en einu móti till ađ ávinna sér keppnisrétt.

( Um túlkun:Auk ţess var áskiliđ ađ ef eitthvert ţeirra 10 efstu para vilji ekki nýta sér rétt sinn ađ ári ţá fćrist rétturinn ekki til 11. sćtis eđa hćrra. )

 

Samţykkt var eftirfarandi ályktun um áskorun til alţingis og ríkisstjórnar um styrkveitingar til BSÍ:

 

Ársţing Bridgesambands Íslands, haldiđ ađ Síđumúla 37 í Reykjavík, 22. október 2006 hefur borist vitneskja um ađ styrkveiting sem menntamálaráđuneyti hefur veitt sambandinu undanfarin ár, hafi veriđ felld út viđ fjárlagagerđ.

Styrkur ţessi hefur veriđ grundvöllur fyrir frćđslu og unglingastarfi og ađ auki gert okkur kleyft ađ keppa í bridgeíţróttinni á alţjóđavettvangi. Eins og vitađ er bridgelandsliđ Íslendinga í opnum flokki náđ einstökum árangri og hefur eitt íslenskra landsliđa náđ heimsmeistaratitli í hópíţrótt. Í ţessu sambandi má geta ţess ađ bridge er viđurkennd íţróttagrein af alţjóđa Ólympíusambandinu.

Miklar líkur eru á ađ íslenska landsliđinu í bridge verđi bođin ţátttaka í heimsmeistaramótinu í Kína í október 2007.

Ţađ er ljóst ađ falli styrkur ţessi niđur getur ekki orđiđ af ţessari ţátttöku auk ţess sem frćđslu- og unglingastarf leggst niđur, sem og stuđningur viđ bridgefélög á landsbyggđinni. Auk ţess má geta ţess ađ áćtlađ er ađ a.m.k. 25.000 manns spili bridge sér til ánćgju á Íslandi í dag.

Ársţing BSÍ skorar á Alţingi og ríkisstjórn ađ tryggja áframhaldandi fjárstuđning viđ bridgehreyfinguna.

                                                - - - - - - - -

Kristján Blöndal benti á ađ samrćmdar reglur ţyrftu ef til vill fyrir stjórn um styrkveitingar til ţeirra sem taka vilja ţátt í erlendum mótum. Bent var á ađ stjórn hefur heimildir til ađ veita styrki skv. lögum BSÍ.

 

Einnig var rćtt um námskeiđ fyrir keppnisstjóra.

 

Fyrrverandi forseti BSÍ, Kristján Snorrason ávarpađi ţingiđ í mótslok.

Hann taldi ađ húsnćđiđ stćđi okkur ađ nokkru leyti fyrir ţrifum. Bílastćđi ţyrftu ađ vera fáanleg ađ deginum til líka til ađ hćgt vćri ađ ţjónusta bridgefélög eldri borgara og auka nýtingu húsnćđis.

Hann rćddi kosti ţess ađ hafa kjördćmismótiđ áfram opiđ fyrir Fćreyinga . Hann taldi ađ Bridgehátíđ vćri okkar markađtćkifćri, venja vćri ađ bjóđa erlendum spilurum einu sinni út ađ borđa hvađ vćri heppilegra en Perlan.

Reynt hefđi veriđ ađ halda utan um landsleikjafjölda einstaklinga en erfitt vćri ađ grafa upp hverjir hefđu veriđ inná í hverjum leik.   

Tvíhliđa samningur hefđi veriđ gerđur viđ GPA um lćgri húsaleigu ef fleiri nemendur skiluđu í almenna ţátttöku.

 

Ađ lokum ţakkađi Guđmundur Baldursson fyrir gott samstarf og sleit ţingi.

 

Reykjavík 22.október 2006

 Jörundur Ţórđarson


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing