Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

30.10.2006

30.október

1. fundur nýrrar stjórnar BSÍ 2006 - 2007

haldinn mánudaginn 30.okt. 2006.  Mćttir voru: Guđmundur Baldursson, Garđar
Garđarsson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Örn Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Loftur Ţór Pétursson, Ómar Olgeirsson, Stefanía
Sigurbjörnsdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson.

Dagskrá:
1. Nýendurkjörinn forseti, Guđmundur Baldursson, setti fund.
Hann greindi frá úrslitum síđustu móta:
Einmenningsmeistari međ nokkrum yfirburđum varđ Kristján Ţorsteinsson frá
Dalvík.  Hann greindi frá úrslitum í Shell-Deildakeppninni (100 ţús. króna
styrkur frá Skeljungi)
1. deild: 1. Eykt,  2.Garđar og Vélar,  3. Grant Thornton
2. deild:  1. Esja kjötvinnsla,  2. Tryggingamiđstöđin
3. deild:  1. Gunnar Björn Helgason,  2. Sveinbjörn Eyjólfsson
Forseti greindi frá mjög erfiđri fjárhagsstöđu eins og fram kom á nýafstöđnu
ársţingi.  Ýmsar orsakir s.s. ný spilagjafavél, tap á Bridgehátíđ, landsliđ,
kaup á bridge-mate, BSÍ dottiđ af fjárlögum

2.Stjórn skiptir međ sér verkum

Stjórn Bridgesambands Íslands 2006 - 2007
Forseti:  Guđmundur Baldursson
Varaforseti:  Kristján Blöndal eitt ár eftir
Gjaldkeri:  Stefanía Sigurbjörnsdóttir eitt ár eftir
Ritari:  Hrafnhildur Skúladóttir   til tveggja ára
Međstjórnendur:
Helgi Bogason                                          til tveggja ára
Ómar Olgeirsson                         eitt ár eftir
Sveinn Rúnar Eiríksson                          til tveggja ára
Varastjórn:
Frímann Stefánsson
Garđar Garđarsson
Loftur Pétursson

Framkvćmdastjóri: Ísak Örn Sigurđsson

Rćtt var hlutverk gjaldkera og framkvćmdastjóra.  Framkvćmdastjóri sér um
fjármál og daglegan rekstur í umbođi stjórnar en gjaldkeri hefur eftirlit
međ fjármálum.
Stjórnin hefur leyfi til ađ skipa í 3gja manna framkvćmdaráđ og voru Ómar,
Helgi og Guđmundur endurkjörnir í ţađ.

3.  Nefndaskipan á nýju starfsári:

Dómnefnd Bridgesamband Íslands 2006-2007 er skipuđ:
Guđmundur Páll Arnarson formađur
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Garđar Garđarsson
Hermann Lárusson
Jónas P. Erlingsson
Matthías Ţorvaldsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson

Áfrýjunarnefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Guđjón Bragason formađur
Björgvin Ţorsteinsson varaformađur
Esther Jakobsdóttir
Guđmundur Ágústsson
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Ţór Pétursson

Meistarastiganefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Ómar Olgeirsson formađur
Gísli Steingrímsson
Gabríel Gíslason
Rćtt var um útgáfu meistarastigaskrár, ákveđiđ ađ Ómar skyldi skođa kostnađ.

Heiđursmerkjanefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Guđmundur Baldursson
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján B. Snorrason


Laga- og keppnisreglunefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Kristján Blöndal formađur
Björgvin Már Kristinsson
Jón Baldursson

Fjölmiđlanefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Sveinn Rúnar Eiríksson formađur Heimasíđa
Loftur Ţór Pétursson                       Fjölmiđlar
Ómar Olgeirsson                        Textavarpiđ

Mótanefnd: BSÍ 2006-2007 skipa:
Formađur Ómar Olgeirsson
Páll Ţórsson  
Sveinn Rúnar Eiríksson
varamađur
Garđar Garđarsson
( hér vantar 2 varamenn)
Ađ lokum var áréttađ mikilvćgi ţess ađ skrifa fundargerđ ţegar fundađ vćri í
nefndum.

4. Önnur mál
Kristján Blöndal var rćddi tap á Bridgehátíđ. Ísak mun fara á fund međ
Flugleiđamönnum n.k. miđvikudag til ađ reyna ađ fá fasta fjárhćđ fyrir
mótiđ.  Tomas Brenning er til í ađ koma aftur sem reiknimeistari.
Auglýsingar – sérhver stjórnarmađur reyni ađ útvega eitt fyrirtćki til ađ
auglýsa í húsakynnum BSÍ. (Logoflex skiltagerđ GB)
Garđar var óhress međ slaka mćtingu á ársţing (ađeins 17 atkvćđi af 57).
Hvernig á ađ koma skilabođum örugglega áleiđis? Hvađ er til ráđa.  Reyna ađ
örva mćtingu.
Garđar var ánćgđur međ bridgekennslu GPA, fannst hún umbunar virđi. Hann
rćddi einnig bjórsölu á föstudagskvöldum sem fer í taugarnar á mörgum. Guđm.
stakk upp á ađ leyfa ađeins sölu fyrir síđustu umferđ. Rćtt ađ skást vćri ađ
sérhvert félag gćti sett sínar eigin reglur um ţetta mál.
B.R. ćtlar ađ hćtta međ bridge á föstudögum bráđlega, í síđasta lagi um
áramót.  Fyrirspurn til Sveins Eiríkssonar um ađ stofna annan einkarekinn
klúbb í stađinn.
Forseti rćddi um kvennabridge, almenn ánćgja međ kennslu GPA og samţykkt ađ
reyna ađ fá GPA í ađ halda fleiri námskeiđ.
Ákveđiđ var ađ verđa viđ skriflegri beiđni yngri spilara um ađ fá ađ halda
opiđ mót í apríl til styrkja ţá til frekari ţátttöku í mótum erlendis.  Rćtt
var um leiđir til ađ koma bridsi inn í framhaldsskólana og bjóđa upp á
framhaldsnámskeiđ fyrir ţá nem. hjá BSÍ.

Reykjavík  30.okt. 2006
Hrafnhildur Skúladóttir


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2019        
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing