Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

30.10.2006

30.október

1. fundur nýrrar stjórnar BSÍ 2006 - 2007

haldinn mánudaginn 30.okt. 2006.  Mćttir voru: Guđmundur Baldursson, Garđar
Garđarsson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Örn Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Loftur Ţór Pétursson, Ómar Olgeirsson, Stefanía
Sigurbjörnsdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson.

Dagskrá:
1. Nýendurkjörinn forseti, Guđmundur Baldursson, setti fund.
Hann greindi frá úrslitum síđustu móta:
Einmenningsmeistari međ nokkrum yfirburđum varđ Kristján Ţorsteinsson frá
Dalvík.  Hann greindi frá úrslitum í Shell-Deildakeppninni (100 ţús. króna
styrkur frá Skeljungi)
1. deild: 1. Eykt,  2.Garđar og Vélar,  3. Grant Thornton
2. deild:  1. Esja kjötvinnsla,  2. Tryggingamiđstöđin
3. deild:  1. Gunnar Björn Helgason,  2. Sveinbjörn Eyjólfsson
Forseti greindi frá mjög erfiđri fjárhagsstöđu eins og fram kom á nýafstöđnu
ársţingi.  Ýmsar orsakir s.s. ný spilagjafavél, tap á Bridgehátíđ, landsliđ,
kaup á bridge-mate, BSÍ dottiđ af fjárlögum

2.Stjórn skiptir međ sér verkum

Stjórn Bridgesambands Íslands 2006 - 2007
Forseti:  Guđmundur Baldursson
Varaforseti:  Kristján Blöndal eitt ár eftir
Gjaldkeri:  Stefanía Sigurbjörnsdóttir eitt ár eftir
Ritari:  Hrafnhildur Skúladóttir   til tveggja ára
Međstjórnendur:
Helgi Bogason                                          til tveggja ára
Ómar Olgeirsson                         eitt ár eftir
Sveinn Rúnar Eiríksson                          til tveggja ára
Varastjórn:
Frímann Stefánsson
Garđar Garđarsson
Loftur Pétursson

Framkvćmdastjóri: Ísak Örn Sigurđsson

Rćtt var hlutverk gjaldkera og framkvćmdastjóra.  Framkvćmdastjóri sér um
fjármál og daglegan rekstur í umbođi stjórnar en gjaldkeri hefur eftirlit
međ fjármálum.
Stjórnin hefur leyfi til ađ skipa í 3gja manna framkvćmdaráđ og voru Ómar,
Helgi og Guđmundur endurkjörnir í ţađ.

3.  Nefndaskipan á nýju starfsári:

Dómnefnd Bridgesamband Íslands 2006-2007 er skipuđ:
Guđmundur Páll Arnarson formađur
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Garđar Garđarsson
Hermann Lárusson
Jónas P. Erlingsson
Matthías Ţorvaldsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson

Áfrýjunarnefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Guđjón Bragason formađur
Björgvin Ţorsteinsson varaformađur
Esther Jakobsdóttir
Guđmundur Ágústsson
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Ţór Pétursson

Meistarastiganefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Ómar Olgeirsson formađur
Gísli Steingrímsson
Gabríel Gíslason
Rćtt var um útgáfu meistarastigaskrár, ákveđiđ ađ Ómar skyldi skođa kostnađ.

Heiđursmerkjanefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Guđmundur Baldursson
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján B. Snorrason


Laga- og keppnisreglunefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Kristján Blöndal formađur
Björgvin Már Kristinsson
Jón Baldursson

Fjölmiđlanefnd BSÍ 2006-2007 skipa:
Sveinn Rúnar Eiríksson formađur Heimasíđa
Loftur Ţór Pétursson                       Fjölmiđlar
Ómar Olgeirsson                        Textavarpiđ

Mótanefnd: BSÍ 2006-2007 skipa:
Formađur Ómar Olgeirsson
Páll Ţórsson  
Sveinn Rúnar Eiríksson
varamađur
Garđar Garđarsson
( hér vantar 2 varamenn)
Ađ lokum var áréttađ mikilvćgi ţess ađ skrifa fundargerđ ţegar fundađ vćri í
nefndum.

4. Önnur mál
Kristján Blöndal var rćddi tap á Bridgehátíđ. Ísak mun fara á fund međ
Flugleiđamönnum n.k. miđvikudag til ađ reyna ađ fá fasta fjárhćđ fyrir
mótiđ.  Tomas Brenning er til í ađ koma aftur sem reiknimeistari.
Auglýsingar – sérhver stjórnarmađur reyni ađ útvega eitt fyrirtćki til ađ
auglýsa í húsakynnum BSÍ. (Logoflex skiltagerđ GB)
Garđar var óhress međ slaka mćtingu á ársţing (ađeins 17 atkvćđi af 57).
Hvernig á ađ koma skilabođum örugglega áleiđis? Hvađ er til ráđa.  Reyna ađ
örva mćtingu.
Garđar var ánćgđur međ bridgekennslu GPA, fannst hún umbunar virđi. Hann
rćddi einnig bjórsölu á föstudagskvöldum sem fer í taugarnar á mörgum. Guđm.
stakk upp á ađ leyfa ađeins sölu fyrir síđustu umferđ. Rćtt ađ skást vćri ađ
sérhvert félag gćti sett sínar eigin reglur um ţetta mál.
B.R. ćtlar ađ hćtta međ bridge á föstudögum bráđlega, í síđasta lagi um
áramót.  Fyrirspurn til Sveins Eiríkssonar um ađ stofna annan einkarekinn
klúbb í stađinn.
Forseti rćddi um kvennabridge, almenn ánćgja međ kennslu GPA og samţykkt ađ
reyna ađ fá GPA í ađ halda fleiri námskeiđ.
Ákveđiđ var ađ verđa viđ skriflegri beiđni yngri spilara um ađ fá ađ halda
opiđ mót í apríl til styrkja ţá til frekari ţátttöku í mótum erlendis.  Rćtt
var um leiđir til ađ koma bridsi inn í framhaldsskólana og bjóđa upp á
framhaldsnámskeiđ fyrir ţá nem. hjá BSÍ.

Reykjavík  30.okt. 2006
Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing