Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

4.12.2006

4. desember

2. Stjórnarfundur BSÍ

Haldinn mánudaginn 4. desember 2006 kl 17:30.  Mćttir voru: Guđmundur
Baldursson, Garđar Garđarsson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak
Örn Sigurđsson, Loftur Ţór Pétursson, Ómar Olgeirsson, Stefanía
Sigurbjörnsdóttir. Sveinn Rúnar Eiríksson og Kristján Blöndal bođađi forföll.

1. Skýrsla forseta
Loksins hefur styrkur ríkis til BSÍ komist á fjárlög. Ţađ gekk ekki
átakalaust en tókst m.a. fyrir atbeina Birkis.  Ađ undanförnu hefur
fjárhagurinn veriđ býsna bágborinn en nú getur BSÍ haldiđ áfram međ
frćđslumál og önnur mál.
Forseti greindi frá úrslitum í helstu mótum:
Í Íslandsmóti heldri spilara í tvímenningi unnu Hrólfur Hjaltason og
Sigtryggur Sigurđsson. 18 pör tóku ţátt, 68 spil.
Í Íslandsmóti yngri spilara í tvímenningi unnu Óttar Ingi Oddsson og Ari Már
Arason. 8 pör tóku ţátt, 56 spil.
Í Íslandsmóti í parasveitakeppni vann sveit Hrundar Einarsdóttur en međ
henni í sveit voru Vilhjámur Sigurđsson jr., Dröfn Guđmundsdóttir og Ásgeir
Ásbjörnsson.  16 sveitir tóku ţátt og voru spilađar 7 umferđir 16 spil í
hverjum leik.
2 ný mót sáu dagsins ljós.
Í Íslandsmóti í butlertvímenningi sigruđu Jón Baldursson og Ţorlákur
Jónsson.  Mótiđ tók ađeins einn dag, 28 pör tóku ţátt og voru spilađar 11
umferđir, 5 spil milli para, alls 55 spil.
Nćsta dag var haldiđ Íslandsmóti í sagnakeppni og unnu ţeir Sigurbjörn
Haraldsson og Bjarni Einarsson.  Ađeins 9 pör tóku ţátt í ţví. Anton
Haraldsson sá um ađ taka saman sagnkeppnina sem samanstóđ af 33 spilum og
fengu keppendur 1,5 klst til ađ ljúka sögnum.

2. Skýrsla framkvćmdastjóra

3. Landsliđsmál
Gögn liggja nú frammi um vćntanlegt Norđurlandamót í Lillehammer í Noregi.
Sveit Eyktar sem vann deildakeppni vann međ ţví ţátttökurétt.
Landsliđ verđi sent í kvennaflokki.

4. Unglinga- og frćđslumál
Guđmundur P. Arnarson verđur međ námskeiđ í kvennaflokki, - einnig hefur
hann gefur kost á námskeiđi fyrir unglinga og var ţađ samţykkt.


5. Önnur mál
Rćtt var um meistarastigaskrá en hún var síđast gefin út ´97.
Laun framkvćmdastjóra voru rćdd og vék hann af fundi á međan og ákveđiđ ađ
fara yfir samning međ framkvćmdastjóra.

Fundi slitiđ
Hrafnhildur Skúladóttir ritađi fundargerđ.


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2019
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing