Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

26.2.2007

26. febrúar

4. Stjórnarfundur BSÍ

Haldinn mánudaginn 26. febrúar 2007 kl 17:30.  Mćttir voru: Guđmundur
Baldursson, Garđar Garđarsson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak
Örn Sigurđsson, Kristján Blöndal, Loftur Ţór Pétursson og Ómar Olgeirsson.
Stefanía Sigurbjörnsdóttir og Sveinn Rúnar Eiríksson bođuđu forföll.

1.Bridgehátíđ
Allir á einu máli um ađ vel hefđi heppnast, nokkurt tap varđ á hátíđinni ţrátt fyrir mikla sjálfbođavinnu margra, sérstaklega ţakkar stjórn BSÍ ţeim Kristjáni Blöndal, Sveini Eiríkssyni og Gunnlaugi Karlssyni en ţeir voru í nefndinni. Jón Baldursson var ţeim góđur ráđgjafi og kemur nú
inn í nefndina. Mótiđ var fullskipađ, ekki hefđi veriđ hćgt ađ koma fleiri pörum fyrir.

Rćtt um ađ safna auglýsendum á nćsta mót og fá ţannig meiri tekjur. Einnig nokkur vilji fyrir ţví ađ hćkka keppnisgjöld enda hafa ţau veriđ óbreytt síđustu 4 ár. Nefndin gefur kost á ţví ađ sjá um nćstu hátíđ og var ţađ samţykkt enda gríđarlega mikilvćgt ađ nýta reynslu hennar og tryggja
samfellu. Kristján stakk upp á ţví ađ kosin yrđi Bridgehátíđarnefnd t.d. á 1. fundi ađ lokinni Bridgehátíđ (enda of seint ađ skipa í nefndina á ađalfundi ađ hausti) (spurning um lagabreytingu?)

2. Íslandsmót í sveitakeppni
Í framhaldi af sveitakeppninni í húsi Orkuveitunnar (Ísland gegn Zia) var ákveđiđ ađ skođa bođ Orkuveitu Reykjavíkur um ađ halda úrslitakeppni Íslandsmóts í sveitakeppni í Orkuhúsinu um páskana.

3.Landsliđsmál

a)  Daníel Már hefur tekiđ ađ sér ađ ţjálfa unglinga á mánudögum međ ađstođ frá Guđm. Páli

b)  Rćtt var hvort unglingar ćttu ađ keppa um sćti á nćsta Norđurlandamóti og ţađ verđi á nćsta Íslandsmóti unglinga í sveitakeppni sem haldiđ verđur helgina 10-11. mars n.k. E.t.v. skynsamlegra ađ velja í liđiđ. Samráđ viđ Daníel Má um ţetta.

c)  Loftur kvađ sér hljóđs um tímasetningu fundar um landsliđsmál kvenna en fundurinn var haldinn s.l. fimmtudag. Fimmtudagar eru ţeir dagar sem spilamennska fer fram í Bridgefélagi Kópavogs, ţćr konur sem ţar spila og hafa áhuga á ađ gefa kost á sér í landsliđ eđa landsliđsćfingar er gert
mjög erfitt fyrir. 

d)  Konur spila um landsliđssćti á Íslandsmóti í sveitakeppni kvenna. Efsta sveitin fer á Norđurlandamót. (Pörin í sveitinni verđa ađ hafa spilađ a.m.k. 50% spila í mótinu.) Réttur fćrist ekki til sveitar nr.2. Ef efsta sveitin nýtir ekki rétt sinn fćrist ákvörđunarréttur til stjórnar BSÍ.

e)  Björn Eysteinsson sér um ţjálfun landsliđs í opnum flokki.

4.Önnur mál
a)  Meistarastigaskrá er í vinnslu

b)  Rćtt um ađ útbúa stuttan útdrátt međ helstu dómum fyrir
keppnisstjóra í litlum félögum.

c)  Keppnisstjóramál: BSÍ er í miklum vandrćđum međ keppnisstjóra.

d)  Samţykkt var ađ bjóđa ţeim sem eru á framhaldsnámskeiđinu hjá
Guđm. Páli frítt á 4 spilakvöld hjá einhverju félaginu t.d. Miđvikudagsklúbbnum eftir námskeiđiđ.

e)  Loftur stakk upp á ađ hafa skemmtikvöld fyrir bridgespilara.

Ađ ţessu mćltu var fundi slitiđ.
Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing