Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

Fundarger­ir

6.2.2007

6. febr˙ar

3. Stjˇrnarfundur BS═

Haldinn ■ri­judaginn 6. febr˙ar 2007 kl 17:15.  MŠttir voru: Gu­mundur
Baldursson, Gar­ar Gar­arsson, Helgi Bogason, Hrafnhildur Sk˙ladˇttir, ═sak
Írn Sigur­sson, Kristjßn Bl÷ndal, Loftur ١r PÚtursson, Ëmar Olgeirsson,
StefanÝa Sigurbj÷rnsdˇttir og Sveinn R˙nar EirÝksson.

BridgehßtÝ­: Skrßning er ß fullu. Stj÷rnusveitakeppni ekki enn fullskipu­.
Tveimur Ýslenskum p÷rum bo­i­ (DavÝ­ Oddson og Jˇn Steinar Gunnlaugsson og
Birkir Jˇnsson og Steinar Jˇnsson)
Fjßrhagsߊtlun fyrir BridgehßtÝ­ var l÷g­ fram ß fundinum.
Auk ■essa ver­ur stofna­ til bridgesřningarleiks ß milli Ýslenska
landsli­sins og Sveitar Zia og ver­ur hann haldinn Ý Orkuh˙sinu ß fimmtudag
en auk ■ess ver­ur hann sendur ˙t ß neti­.
Ůegar ■etta er skrß­ er b˙i­ a­ fylla tvÝmenning (130 p÷r) me­ 1 par ß
bi­lista. 59 sveitir skrß­ar en plßss fyrir 70.

Lřsing ß heimasÝ­u: Flest bendir til ■ess a­ BridgehßtÝ­ Ý ßr ver­i sÚrlega
glŠsileg.
TvÝmenningur 15.-16. febr˙ar
Sveitakeppni  17.-18. febr˙ar
Bo­i­ er tveimur sveitum, ÷nnur er Ý forsvari Zia Mahmood og sveitarfÚlagar
hans eru Jacek Pszczola, Sam Lev og Reese Milner. Hin bo­ssveitin er skipu­
George Mittelman, Arno Hobart, Boris Baran og John Carruthers. Fj÷lmargir
˙tlendingar koma ß eigin vegum og mß ■ar nefna til dŠmis Boye Brogeland,
Tony Forrester, Curtis Cheek, Justin Hackett, Kasper Konow, Mikael Askgaard,
Peter Fredin, Doris Fischer, P.O.Sundelin og margir fleiri. Fyrstu tvo
dagana er spilu­ tvÝmenningskeppni sem hefst klukkan 19:00 ß fimmtudag.
Skrßning er ■egar hafin og ■ßtttaka takm÷rku­ vi­ 130 p÷r, ■vÝ h˙sr˙m leyfir
ekki meira. Sveitakeppnin er spilu­ sÝ­ari tvo dagana, hefst klukkan 11:00 ß
laugardagsmorgun og lřkur  laust fyrir klukkan 18:00 sunnudaginn 18.
febr˙ar. Skrßning er einnig hafin Ý ■essa keppni og takm÷rku­ vi­ 70 sveitir.

Landsli­smßl (Nor­urlandamˇt 5. ľ 9. j˙nÝ Ý Lillehammer Ý Noregi)
Konur: Nßmskei­ hjß G­mundi Pßli byrjar 8. mars ca. 10 skipti.
RŠtt var um val ß landsli­i og voru fleiri ß ■vÝ a­ spila­ vŠri um sŠtin,
finna ■arf 2 p÷r.
Opinn flokkur: Eykt ßvann sÚr spilarÚtt ß NM. Allt ˇßkve­i­ me­ ■ßttt÷ku Ý
KÝna. Gu­mundur rŠddi vi­ Jˇn Baldursson  og eru ■eir opnir fyrir ■vÝ a­
rß­inn ver­i spilandi ■jßlfari ■ar til Ý ljˇs kemur hvort ■eir fara e­a
ekki.  Finna ■arf verkefni (keppnir) fyrir landsli­i­.
Unglingaflokkur: Gu­mundur Pßll vill taka ■au ß nßmskei­ (a.m.k. 12
■ßtttakendur skilyr­i). Taka ■arf kennslumßl f÷stum t÷kum Ý grunn- og
framhaldsskˇlum.

RŠtt betur ß nŠsta fundi
Fundi sliti­
Hrafnhildur Sk˙ladˇttir


Stjˇrnbor­

StŠkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjˇnskerta Senda ■essa sÝ­u Prenta ■essa sÝ­u VeftrÚ

Reykjavík Bridgefestival 2019á       
á       

Northern Lights Bridgefestival 2018

Vi­bur­adagatal


Hverjir spila Ý dag


OlÝs

Slˇ­:

Sambandi­ » Fundarger­ir

Myndir


Auglřsing