Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

23.4.2007

23.apríl

5. Stjórnarfundur BSÍ

haldinn mánudaginn 23. apríl 2007 kl 17:30.  Mćttir voru: Guđmundur
Baldursson, Garđar Garđarsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Örn Sigurđsson,
Kristján Blöndal, Loftur Ţór Pétursson, Ómar Olgeirsson og Sveinn Rúnar
Eiríksson. Stefanía Sigurbjörnsdóttir og Helgi Bogason bođuđu forföll.

1. Yngri spilarar: Hćtt viđ Norđurlandamót
Kvennamót: Norđurlandamót – 4 spilarar og Ljósbrá spilandi kafteinn.
Opinn flokkur: Eykt á Norđurlandamót, 6 spilarar, en Eykt ávann sér ţennan
rétt međ ţví ađ vinna deildakeppnina.
Nýafstađiđ Íslandsmót
Lokastađan:  1 Eykt 273  - 2 Karl Sigurhjartarson 255  - 3 Grant Thornton 234
Mótiđ gekk ţokkalega ţó voru nokkur vandrćđi međ dómgćslu (dómnefnd ekki
virk) einnig gagnrýnt ađ sveitin í 4.sćti spilađi ekki síđasta leik en
auđsýnt ađ úrslit myndu engin áhrif hafa á sćtaröđ. Kristján mun rćđa agamál
í laga- og keppnisreglunefnd. Sveinn rćđir keppnisreglur í dómnefnd.

Umrćđa um tímasetningu á úrslitum Ísl.móts. Ýmsir vilja fćra úrslit frá
páskum.

2.Sumarbridge  -  bikar
Ráđa menn til ađ sjá um sumarbridge. Auglýsa bikarmót og sumarbridge vel á
heimasíđu.

3.Norđurlandamót  (sjá liđ nr. 1)
4.Um landsliđ í opnum flokki. Í júní kemur í ljós hvort viđ komumst
til Kína
Kjördćmamót: Stjórnin samţykkir 20 ţúsund pr. mann fyrir 10. kjördćmi
(bođsveitir)
5.Ársţingiđ: Hvernig er hćgt ađ fá fólk til ađ mćta?
6.Önnur mál. Sveinn mun rćđa framhald bridgeblađsins viđ GPA.

Nćsti fundur verđur miđvikudag 13. júní kl 17.30

Fundi slitiđ
Hrafnhildur Skúladóttir


Stjórnborđ

Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré

Reykjavík Bridgefestival 2020       
        

Northern Lights Bridgefestival 2018

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2019
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing