Beint leiarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands slands - Fara  forsu

Fundargerir

8.8.2007

8.8.2007

6. stjrnarfundur BS

Haldinn 8.gst 2007 kl. 17:30. Mttir voru Gumundur Baldursson, sak rn Sigursson og Stefana Sigurbjrnsdttir.  Arir ekk mttir m.a. vegna sumarleyfa.

1.      Norurlandamt/fundur

Norurlandamti bridge fr fram 5.-9.  jn.  Opna flokknum var sp sigri fyrsta mtsblainu og uru a vonbrigi a lii ni sr aldrei skri og endai 5.sti en Finnar unnu fyrsta skipti sgu mtsins. Kvennalii var barttu um bronsverlaunin en endai 4.sti sem er besti rangur lisins mrg r.
Haldinn var fundur NBU, bridgesambandi Norurlanda. Gumundur Baldursson og Kristjn Blndal mttu fundinn. Fundurinn st yfir um 6 klukkustundir. KB skrifai punkta fr fundinum. M.a. var rtt mikilvgi ess a standa saman v a halda Norurlandabum   stjrn Bridgesambands Evrpu. N eru stjrn EBL Micke Melander fr Svj og Jens Auken fr Danmrku.  Micke kynnti forgjafarkerfi sem Svar eru farnir a nota. Hefur veri nota Svj 3 r og eir eru mjg ngir me a.  Gefur stigalgri spilurum meiri mguleika, svipa og golfi ar sem forgjafarmt hafa veri afar vinsl. a mtti e.t.v. gera tilraunir me hrna slandi vetur, t.d. mivikudagsklbbnum.  arf a skoa hversu flki s a halda utan um forgjf hvers og eins og hvernig hn breytist. Er hgt a hafa hana einungis ha meistarastigum?arf a kaupa srhfan hugbna fr Svum a? Gumundur hefur rtt etta aeins vi Svein Rnar og snt honum plaggi fr Micke.
Einnig var rtt um Gianarrigo Rona forsta EBL og Plverja, Radoslaw Kielasinski sem bau sig fram mti honum. Plverjinn var kosinn annar varaformaur. Lagt var til fundinum a Plverjinn yri studdur formannsembtti nst en hann ykir hugasamur og er me msar hugmyndir sem margir telja a geti ori bridgelfi Evrpu til gs. 
 

2.      Landslisml

Tv strmt eru nsta ri. Evrpumti Pau Frakklandi 14-28.jn og Olympumti( World Mind Sport Games) Peking Kna 3.- 17. Oktber. Stefnir kostnaarsamt r vegna landslisverkefna. Minnt er a skja arf um styrk til fjrlaganefndar september.
Kvennaflokkur
GB leggur til a kvennaflokki veri haldi fram me fingar sem Gumundur Pll Arnarson st fyrir sasta tmabili. Almenn ngja var me a hj konunum sem tku tt.
Opinn flokkur
GB leggur til svipa fyrirkomulag opnum flokki, t.d. 10-12 pr en fyrir nokkrum rum var GPA me fingar fyrir hugasm pr. GB mun ra etta vi GPA. Fundarmnnum lst vel essar tillgur.
Yngri spilarar
Til greina kemur a hugasamir yngri spilarar taki tt fingum me konunum ea haldnar veri sr fingar fyrir ann flokk ef ng tttaka. Til greina kemur a senda yngri spilara li yngri spilara mt sem haldi er samhlia Olympumtinu oktber nsta ri(Word Mind Sports Games) Ef til vill tkju yngri spilarar tt a fjrmagna a. arf a ra nnar.

3.      Uppsgn framkvmdastjra

sak rn Sigursson hefur sagt upp stu framkvmdastjra og tekur uppsgnin gildi 1.oktber. GB skar eftir v a sak veri fram a rsingi ea veri njum framkvmdastjra innan handar og komi honum inn starfi. sak tekur vel a en hversu miki a verur s h njum vinnusta. GB telur a e.t.v. s hgt a skipta upp framkvmdastjrastunni, einn sji um fjrmlin en annar um daglegan rekstur og mtahald. GB hefur veri a athuga hverjir sttu um sast og mun ra fyrst vi . arf a setja a forgang a finna njan framkvmdastjra, fara a auglsa stuna. Innan vi 2 mnuir ar til sak httir. Spurt er um stur uppsagnar saks. Hann svarar v a hann hafi lti geta spila strmtunum en hafi mikinn huga v. Miki vinnulag allan veturinn, sr lagi kringum strmtin.

4.      Bridgeht

Bi er a semja vi Icelandair um 600.000 kr ttekt flugfarselum, hgt a nta hvernig sem er, m.a. fyrir bosgesti Bridgehtar ea landslisferir. Ekki er endanlega bi a semja vi Htel Loftleiir en a er vinnslu.
Bi er a bja rum nstu Bridgeht en eir uru 2.sti sasta Evrpumti. Ekki komi svar fr eim. Rtt var vi Sabine Auken, nafstum sumarleikum Nashville USA, um bo Bridgeht. Hn tk vel a en arf a athuga betur.

5.      rsing BS og umskn um styrk

rsing BS verur haldi 21. oktber.
Rtt var um hugsanlega fkkun stjrn, t.d. 5 stjrn og 2 varamenn sta 7 og 3 varamenn. arf a ra betur nsta fundi hvort sta s til a koma me tillgu veru fyrir rsingi. Garar Gararsson hefur komi me gagnrni a vanti meiri umgjr kringum ringi. Vanti eitthva upp til a flki finnist a eftirsknarvert a mta ingi. Sustu rsing hafa veri frekar fmenn og mrg bridgeflg ekki ntt rtt sinn til a mta. E.t.v. arf a taka upp einhverju nju, og einnig hafa samband vi flgin og hvetja au til a senda fulltra ingi. ska eftir hugmyndum fyrir nsta fund.

6.      nnur ml

Styrkir
Stefana Sigurbjrnsdttir hefur s um bkhald BS vetur. Hn minnist a a urfi a vera forgangsml a innheimta greidda styrki, t.d. s eitt fyrirtki sem skuldi enn 150.000kr.  Einnig arf a endurnja samninga vi fyrirtki um skilti sem hanga upp vegg Sumla. Hentugast a s sami vi hvert fyirtki um a hafa skilti upp vegg september  til september nsta ri. Einnig a bja essum fyrirtkjum a f logo heimasuna, bridge.is. Gott a taka myndir af verlaunahfum mta og t.d. landslium ar sem skiltin eru bakvi. sak mun ganga essi ml.

Hssjur Sumla 37
Stefana leggur til a BS komi sr undan v a halda utan um hssjinn Sumla 37. Hinga til hefur BS borga hssj fyrir allt hsi og rukka ara hsinu. Hentugra s a hver og einn fi sendan grseil, ea borgi beint heimabankanum. Anna s relt fyrirkomulag. sak mun ra vi ara hsinu um a breyta essu.

Sjoppan
Tilkynnt var fundinum a Michelle hefur sagt upp strfum sjoppunni. Httir byrjun september. SS er me tillgu um a htta me sjoppuna ea einfalda rekstur hennar. Mtti skoa a a hafa kaffisjlfsala, gossjlfsala og nammisjlfsala. Oft mjg lti a gera sjoppunni egar fmennt er spilamennsku og hn stendur ekki undir sr. egar eru strri mt haldin Sumla er hgt a f einhvern srstaklega til a sj um mat matarhlum. Fundarmnnum lst vel etta. GB mun skoa kostna vi sjlfsala.

Stefnt a nsta fundi BS 5. september

Fundi sliti kl. 19:00

mar Olgeirsson ritai fjarveru Hrafnhildar Skladttur.


Viburadagatal


Hverjir spila dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00

Skoða alla daga


Ols

Sl:

Sambandi » Fundargerir

Myndir


Auglsing