Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

5.9.2007

5. sept

6. Stjórnarfundur BSÍ

haldinn miđvikudaginn 5. sept. 2007 kl 17:30. Mćttir voru: Guđmundur
Baldursson, Hrafnhildur Skúladóttir, Ísak Örn Sigurđsson, Kristján Blöndal,
Ómar Olgeirsson og Stefanía Sigurbjörnsdóttir.
Garđar Garđarsson, Helgi Bogason, Loftur Ţór Pétursson og Sveinn Rúnar
Eiríksson bođuđu forföll.

1. Guđmundur Baldursson forseti greindi frá samţykkt síđasta fundar um
ađ sjoppan yrđi lögđ niđur og hefur sjálfsali nú veriđ settur í stađinn.
Síđan verđur verktaki fenginn til ađ sjá um matseld á stćrri mótum s.s.
helgarmótum. Ţetta fyrirkomulag verđur reynt til áramóta.
Samkvćmt nýrri mótaskrá sem er hér lögđ fram er helsta breyting sú
ađ nú eru undanúrslit og úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fćrđ aftur
fyrir páska og verđa 11. – 13. apríl og 24. – 27.apríl. Ţetta er m.a. til
ađ koma til móts viđ óskir margra keppenda í úrslitum undangenginna ára.
Einnig má benda á ađ páskar eru mjög snemma ţetta áriđ.

2. Ţađ er nú ljóst ađ Ísak Örn Sigurđsson sem gegnt hefur starfi
framkvćmdastjóra BSÍ mun hćtta störfum 1. okt. n.k. Í framhaldi af ţví mun
stađa hans verđa auglýst í blöđum.

3. Landsliđsmál. Keppnisliđ ţeirra landa, sem lentu í 10 efstu sćtum
í Evrópumótinu í Varsjá í Póllandi, unnu sér ţátttökurétt á móti í
Póllandi. Nú hafa núverandi Íslandsmeistarar Eykt sótt um 400.000 krónu
styrk til BSÍ til ađ taka ţátt í mótinu og var ţađ samţykkt.
Búast má viđ ţví ađ nćsta ár verđi kostnađarsamt vegna ţátttöku landsliđa í
Evrópumótum. Samţykkt ađ sćkja um a.m.k. 15. milljóna styrk fyrir nćsta ár.

4. Ársţing verđur haldiđ sunnudaginn 21.október. Stjórnin ćtlar ađ
leggja fram tillögu um lagabreytingu sem felur í sér ađ fćkka í stjórn úr 7
í 5.

5. Önnur mál. Sveinn sendi fundinum erindi og vildi árétta ađ
peningaverđlaun í Deildakeppni vćru notuđ til ađ styrkja sigurvegarann til
ađ taka ţátt í viđurkenndu móti (mótum) á erlendri grund.

Nćsti fundur verđur miđvikudag 3. október kl. 17.30

Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing