Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

24.10.2007

24.október

1. fundur nýrrar stjórnar BSÍ haldinn miđvikud. 24. okt. 2007

Mćttir Ţorsteinn Berg nýr forseti, Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus
Sigurjónsson, Ómar Olgeirsson, Ólöf Ţorsteinsdóttir og Páll Ţórsson.
Garđar Garđarsson og Sveinn R. Eiríksson bođuđu forföll.

Ţorsteinn setti fund og stjórnin skipti međ sér verkum.

Forseti: Ţorsteinn Berg
Varaforseti: Ómar Olgeirsson
Gjaldkeri: Páll Ţórsson
Ritari: Hrafnhildur Skúladóttir
Međstjórn: Sveinn Rúnar Eiríksson
Varastjórn: Garđar Garđarsson, Júlíus Sigurjónsson
Framkvćmdastjóri: Ólöf Ţorsteinsdóttir

Síđan var skipađ í nefndir:

Húsnćđisnefnd:
Ţorsteinn Berg, Júlíus, Kristinn Kristinsson og Halldór Svanbergsson

FRESTAĐ Dómnefnd var:
Guđmundur Páll Arnarson formađur
Ásgeir Ásbjörnsson
Erla Sigurjónsdóttir
Garđar Garđarsson
Hermann Lárusson
Jónas P. Erlingsson
Matthías Ţorvaldsson
Sigurbjörn Haraldsson
Sveinn Rúnar Eiríksson

ÁKVEĐIĐ Á ÁRSŢINGI Áfrýjunarnefnd:
Guđjón Bragason formađur
Björgvin Ţorsteinsson varaformađur
Esther Jakobsdóttir
Guđmundur Ágústsson
Guđmundur Sv. Hermannsson
Kristján Kristjánsson
Loftur Ţór Pétursson

Meistarastiganefnd:
Ómar Olgeirsson , Garđar Garđarsson, Páll Ţórsson, Gabríel Gíslason

Laga og keppnisreglunefnd:
Björgvin Már Kristinsson, Jón Baldursson og Júlíus Sigurjónsson

Heiđursmerkjanefnd:
Ţorsteinn Berg, Guđmundur Baldursson, Guđmundur Sv. Hermannsson

Fjölmiđlanefnd:
Heimasíđa, Textavarpiđ, Fjölmiđlar
Sveinn Rúnar Eiríksson, Ómar Olgeirsson og Hrafnhildur
Skúladóttir

Mótanefnd:
Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson, Júlíus Sigurjónsson
varamađur: Sveinn Rúnar Eiríksson

Bridgehátíđarnefnd:
Jón Baldursson, Sveinn R Eiríksson, Gunnlaugur Karlsson, Kristján Blöndal

Minningarsjóđur Alfređs Alfređssonar:
Hrafnhildur og Ómar
Framkvćmdastjóra faliđ ađ koma eignum sjóđsins í betri ávöxtun.

Rćtt var um stofnun frćđslu- og nýliđanefndar:

Landsliđsmál
Guđmundur Páll mun halda námskeiđ fyrir konur og yngri spilara. Kanna áhuga
kvenna á ađ fara á Evrópumót eđa önnur mót. Rćtt um landsliđsmál opna
flokks – á ađ gefa stćrri hópi tćkifćri til ađ ćfa –
Ólympíumót: opinn flokkur – konur – yngri spilarar?

Bridgehátíđ
Áhugi á ađ fá nýbakađa heimsmeistara (norska liđiđ) hingađ

Fundi slitiđ
Hrafnhildur


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing