Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

11.12.2007

11.des

3. fundur nýrrar stjórnar BSÍ haldinn ţriđjud. 11. des. 2007

Mćttir Ţorsteinn Berg, Garđar Garđarsson, Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus
Sigurjónsson, Ómar Olgeirsson, Ólöf Ţorsteinsdóttir, Páll Ţórsson og Sveinn
R. Eiríksson.

1. Landsliđsmál: Veriđ ađ rćđa viđ Björn Eysteinsson. Júlíus vill
breikka hópinn í opna flokknum og hafa námskeiđ (t.d. Guđm. Páll) fyrir
stćrri hóp.
Yngri spilarar hafa sótt um styrk til ađ taka ţátt í móti í Hollandi
og Kína á nćsta ári. Samţykkt ađ veita ákveđna styrkupphćđ.
Eldri spilarar: Stjórnin vill athuga áhuga eldri spilara á
Evrópumóti og koma til móts viđ ţá í kostnađi ef af verđur.
Í opna flokknum verđur Evrópumótiđ međ breyttu fyrirkomulagi. Skipt
verđur í tvo riđla og mun helmingur liđa fara heim eftir hálft mót. 
Samţykkt ađ senda kvennalandsliđ. E.t.v. nóg ađ senda 4 konur ásamt spilandi fyrirliđa í stađ 6 kvenna og fyrirliđa eins og oftast hefur veriđ gert. Rćtt nánar síđar.

2. Keppnisstjóramál.
Nokkur umrćđa var um keppnisstjóramál, forseta
faliđ ađ ljúka málinu.
3. Reykherbergiđ - Umrćđur - erfitt mál
4. Styrkumsókn: Sótt hefur veriđ um styrk vegna ţátttöku í móti
erlendis. Stjórnin telur ekki rétt ađ verđa viđ ţessari beiđni, ţađ vćri
fordćmisgefandi. Telur eđlilegra ađ spilarar leiti eftir styrk í sínu félagi.
5. Önnur mál: Rćtt um hvort hćgt vćri ađ semja viđ borgina um ađ fá
niđurgreiđslu fyrir eldri borgara.

Nćsti fundur verđur miđvikud. 9. jan. kl. 16.30
Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing