Fundargerðir
9.1.2008
9.jan
4. fundur stjórnar BSÍ haldinn miðvikud. 9. jan. 2008
Mættir: Þorsteinn Berg, Hrafnhildur Skúladóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir, Páll
Þórsson og Sveinn R. Eiríksson.
Garðar Garðarsson, Júlíus Sigurjónsson og Ómar Olgeirsson boðuðu forföll.
1. Bridgehátíð – undirbúningur gengur vel – búið að kaupa töluvert af
spilum
2. Landsliðsmál: rædd mikið – Páll mun skoða mál unglingaliðs í Kína.
3. Húsnæðismál – viðgerðir framundan
4. Önnur mál: Rætt um að taka aftur upp föstudagsbridge. BSÍ stefnir á
að taka þátt í alheimsstyrktarmóti (UNICEF) í janúar.
Næsti fundur verður snemma í febrúar
Hrafnhildur Skúladóttir
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.