Fundargerðir
18.2.2008
18.feb
6. fundur stjórnar BSÍ haldinn miðvikud. 18. feb. 2008
Mætt: Þorsteinn Berg, Hrafnhildur Skúladóttir, Júlíus Sigurjónsson, Ómar
Olgeirsson, Páll Þórsson og Ólöf Þorsteinsdóttir.
Garðar Garðarsson og Sveinn R. Eiríksson boðuðu forföll.
Landsliðsmál: Björn Eysteinsson hefur valið landslið í opnum flokki: Jón
Baldurs., Þorlákur Jónsson, Aðalsteinn Jörgensson, Sverrir Ármannsson,
Bjarni Einarsson og Steinar Jónsson.
Stjórnin þarf að ræða og semja og semja við Björn og ganga frá lausum endum.
Júlíus lýsti óánægju með hvernig staðið er að landsliðsvali.
Lið unglinga verður sent á Norðurlandamót yngri spilara og mun Ómar fara með
þeim.
Önnur mál: Bridgehátíð tókst vel.
Meistarastigaskrá í vinnslu. Stefnt á útgáfu í vor.
Fundi slitið
Hrafnhildur
Viðburðadagatal
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.