Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

21.4.2008

21.apríl

8. fundur stjórnar BSÍ haldinn mánud. 21.apríl 2008
Allir stjórnarmenn voru mćttir ( Ţorsteinn Berg, Hrafnhildur Skúladóttir,
Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson og Sveinn R. Eiríksson) einnig Garđar
Garđarsson og Júlíus Sigurjónsson í varastjórn. Ólöf Ţorsteinsdóttir einnig
viđstödd.

1. 60 ára afmćli BSÍ 26. apríl:
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, hefst úrslitakeppnin í
Íslandsmótinu í sveitakeppni á Hótel Loftleiđum. Spilađir verđa 4 – 4 – 3
leikir fimmtudag, föstudag og laugardag og úrslitakeppni á sunnudag.
Bridgesamband Íslands er 60 ára laugardaginn 26.apríl n.k.
Í ţví tilefni verđur spilađur tvímenningur samhliđa úrslitunum í
sveitakeppni á Hótel Loftleiđum laugardaginn 26.apríl og hefst hann kl.
13:30, spilađ er um gullstig og verđa veitt peningaverđlaun fyrir efstu 3
sćtin. Ađ lokinni spilamennsku á laugardaginn verđur bođiđ upp á léttar
afmćlisveitingar. Hvetjum fólk til ađ mćta og fagna afmćli Bridgesambands
Íslands.
2. Landsliđsmál yngri spilara
Ómar og Páll gáfu kost á sér til ađ taka ađ sér landsliđ yngri
spilara til Kína var ţađ samţykkt.
3. Önnur mál
Rćtt var um Olympíumót – sumarbridge – ţátttöku opins flokks og kvenna í
Kína. Rćtt um kostnađarskuldbindingar.


Kveđja
Hrafnhildur


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing