Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

7.5.2008

7.maí

9. Stjórnarfundur 7.maí 2008
Mćttir voru allir nema Ólöf og Júlíus sem bođuđu forföll.

1. Landsliđsmál:
Kvennalandsliđ. Samţykkt ađ bćta viđ einum spilara enda mótiđ
stífara en venjulega. Esther Jakobsdóttir hefur samţykkt ađ vera međ og
Kristján Blöndal verđi til ađstođar á spilastađ og taki ţátt í ađ ţjálfa
liđiđ.
Curtis Cheek kom og ţjálfađi liđ opna flokksins og yngri spilara í fjögur
skipti. Styrkt af Skeljungi.

2. Sumarbridge. Rćtt hefur veriđ ađ Miđvikudagsklúbburinn sjái um brids
á miđvikudagskvöldum og BSÍ (eđa BR) sjái um brids á mánudagskvöldum.
Föstudagar falla niđur.

3. Bréf frá Bridgefélagi Kópavogs: Loftur formađur sćkir um styrk til
ađ styrkja tveggja kvölda bridge fyrir nýliđa úr MK. Heimir Hálfdánarson
hefur veriđ ađ kenna ţeim í vetur. Stjórn BSÍ er jákvćđ, en vísar umsókninni
til stjórnar styrktarsjóđs Alfređs Alfređssonar.

4. Í bréfi dagsett 5.maí frá Tomas Brenning til Sveins Eiríkssonar
vísar hann í fyrri samtöl og innir eftir ţvi hvort íslensk bridsfélög vilji
kaupa ađgang ađ „Magic Contest“ (Bridge Mate). Kaupverđ fyrir hugbúnađinn
vćri 150 evrur á hvert bridsfélag en síđan myndi árlegt uppfćrslugjald vera
70 evrur (uppfćrslur frá og međ janúar 2009).
Samţykkt ađ Sveinn komi ţessum upplýsingum til bridsfélaga.

5. Önnur mál

Hrafnhildur Skúladóttir


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing