Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

3.6.2008

3.júní

10. fundur stjórnar BSÍ haldinn ţriđjud. 3. júní 2008
Mćttir voru Ţorsteinn Berg, Hrafnhildur Skúladóttir, Ómar Olgeirsson og
Sveinn R. Eiríksson einnig Garđar Garđarsson og Júlíus Sigurjónsson í
varastjórn. Ólöf Ţorsteinsdóttir einnig viđstödd. Páll Ţórsson bođađi
forföll.
1. Norđurlandamót unglinga 2009. Fariđ hefur veriđ fram á ţađ ađ viđ
höldum Norđurlandamót unglinga áriđ 2009 (tímasetning páskar). Samţykkt ađ
verđa viđ ţessu.
2. Sumarbridge. Ţađ gengur vel, yfir 20 pör á hverju kvöldi, spilađ er
mánudaga en ţá stjórnar Ţórđur Ingólfsson og miđvikudaga en ţá stýrir Sveinn
Rúnar Eiríksson.
3. Landsliđsmál. Rćtt um hvernig best vćri ađ standa ađ vali á
landsliđum. Enn er veriđ ađ vinna í fjármögnun fyrir landsliđ í opnum
flokki. Samiđ hefur veriđ viđ Iceland Express til 2gja ára um 64 flugleggi
(flugvallaskattur verđi ţó greiddur). Lítils háttar afnot af húsnćđi BSÍ
komi á móti. Einnig mun deildakeppnin verđa kölluđ Iceland Express deildin.
Bridgesamband Íslands mun fá prósentur ef keyptir eru farmiđar af Iceland
Express í gegnum tengil á heimasíđu BSÍ og vill BSÍ hvetja félaga sína til
ađ nota ţann "link" ef ţeir skipta viđ ţađ flugfélag. ????
4. Nokkrir fréttapunktar: Góđ frammistađa íslenska landsliđsins í opnum
flokki ađ undanförnu, vann bikarkeppni Norđurlanda í Rottneros í Svíţjóđ og
einnig ćfingaleiki viđ danska landsliđiđ um helgina. Bikarkeppnin er hafin.

Hrafnhildur


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing