Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Fundargerđir

31.7.2008

31.júlí

12. fundur stjórnar BSÍ haldinn fimmtudag 31. júlí 2008 Mćttir voru Ţorsteinn Berg, Hrafnhildur Skúladóttir, Ómar Olgeirsson, Páll Ţórsson og Sveinn R. Eiríksson einnig Júlíus Sigurjónsson í varastjórn.

Ólöf Ţorsteinsdóttir og Garđar Garđarsson bođuđu forföll.

Dagskrá: Á ađ senda landsliđ til Kína?

Landsliđsmál: Á fundinn bárust upplýsingar um ađ ekki virđist nćgilegt ađ lenda í einu af 6 efstu sćtum í opnum flokki á nýafstöđnu Evrópumóti til ađ fá ađ taka ţátt í Bermúda Bowl 2009 heldur virđist auk ţess nauđsynlegt ađ taka ţátt í Ólympíuleikum. (Svipuđ skilyrđi um Venice Cup)

http://www.worldbridge.org/home.asp Á ţessari síđu 31.júlí 2008 er m.a.

eftirfarandi texti:

"All WBF member countries are invited and expected to participate in the World Bridge Games... ..."

" Participation in the World Bridge Games in Beijing is a prerequisite for participation in the 2009 World Team Championships (NBOs with an open team in Beijing will be eligible for the 2009 Bermuda Bowl; while NBOs with a women's team in Beijing will be eligible to compete in the 2009 Venice Cup)."

Björn Eysteinsson landsliđsţjálfari var sérstakur gestur fundarins. Hann hefur kynnt sér ţátttökukostnađ. Hann reiknar međ ađ kostnađur verđi u.ţ.b.

350 ţús. á mann. Hann hefur áhuga á ađ vera áfram međ landsliđiđ og er tilbúinn ađ leita leiđa til fjármögnunar a.m.k. helmings kostnađar.

Ákveđiđ ađ fela Birni ađ leiđa landsliđiđ og senda 3 pör til Kína (3. - 18.okt í Peking (Bejing)) Hrafnhildur


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Sambandiđ » Fundargerđir

Myndir


Auglýsing